Um víða veröld – Heimsálfur, kennsluleiðbeiningar - page 27

27
NÁMSGAGNASTOFNUN • 08970 Um víða veröld – Heimsálfur – Kennsluleiðbeiningar
Norður-Ameríka
Kort bls. 105
Á kortinu er að finna lönd og höfuðborgir. Það má vinna á ýmsan veg með tölfræðiupplýsingarnar í
töflunni fyrir neðan. Skrá t.d. 10 fjölmennustu löndin, 10 fámennustu löndin, 10 þéttbýlustu löndin o.s.
frv. Hvetja nemendur til að leita einnig tölfræðiupplýsinga annars staðar.
Verkefni bls 106–107
Um að gera að nota kortin í bókinni og
Kortabók handa grunnskólum
.
Í verkefni 17 þar sem nemendur vinna skipulag ferðaáætlunar má t.d. gera í ppt eða Publisher. Hægt er
að skoða fyrirmyndir hjá ferðaskrifstofum en þá er líka rétt að krefjast vandaðrar ferðaáætlunar.
Í verkefni 25 þar sem nemendur eiga að finna vöruinnflutning frá einstaka löndum í N-Ameríku má
benda á eftirfarandi slóð á vef Hagstofunnar. Upplagt er að láta nemendur sjálfa leita,
-
stofa.is/Hagtolur/Utanrikisverslun
.
• Lausnir við verkefnum er að finna á læstu svæði kennara.
1...,17,18,19,20,21,22,23,24,25,26 28,29,30,31,32,33,34,35,36,37,...72
Powered by FlippingBook