Um víða veröld – Heimsálfur, kennsluleiðbeiningar - page 34

34
NÁMSGAGNASTOFNUN • 08970 Um víða veröld – Heimsálfur – Kennsluleiðbeiningar
Heimsreisa
Þá hefur þú lesið um allar heimsálfurnar og höfin. Nú skaltu skipuleggja þriggja mánaða heimsreisu
frá Íslandi þar sem þú siglir eða flýgur til a.m.k. fjögurra heimsálfa. Gerðu ferðaáætlun, útbúnaðarlista,
undirbúningslista (hvað þarf að gera áður en lagt er af stað), kostnaðaráætlun í Excel (ferðin á að
vera sem ódýrust, gott að setja einhverja hámarksupphæð), gististaði, samgöngur (flug, lest, rútur)
áhugaverða ferðamannastaði o.fl. Búðu til 30–40 mínútna kynningu á ferðalaginu.
Krækjusafn
Upplýsingavefsíður:
Dæmi um upplýsingasíður á netinu:
Kortavefsíður:
• Google Earth:
• Google Maps:
• Bing Maps:
• Open Street Map:
• Landmælingar Íslands:
(kortasjá, örnefnasjá, kortasafn, loftmyndasafn o.fl.)
• Heimsminjanefnd Menningamálastofnunar Sþ:
Tölfræðivefsíður:
• Hagstofan:
• Á Hagstofuvefnum má finna upplýsingar um vöruinnflutning frá einstökum löndum:
• Eurostat:
• Gapminder:
• Datamarket:
eða
• Globalis:
• Worldfactbook:
/
Heimsreisa – lokaverkefni
1...,24,25,26,27,28,29,30,31,32,33 35,36,37,38,39,40,41,42,43,44,...72
Powered by FlippingBook