24
Ítarefni
Um rökfræði
Ólafur Páll Jónsson. (2001). Hvers vegna er
rökfræðin svona flókin og hver er tilgangurinn
með henni?
Vísindavefurinn
7.12.2001.
(Skoðað 19.10.2014).
Stutt myndbönd um ályktanir, rökvillur og
fleira:
-
ing-explained-in-six-kid-friendly-animations
Kennsluefni
Matthew Lipman var frumkvöðull í barna-
heimspeki og samdi umfangsmikið námsefni
í heimspeki fyrir grunnskólabörn. Í námsefni
Hvað gera vinir? Veldu eitt atriði af listanum og færðu rök fyrir vali þínu.
Lipmans eru ótal æfingar sem vinna með
ályktunarhæfni nemenda. Hreinn Pálsson
skólastjóri Heimspekiskólans þýddi mikilvæga
hluta námsefnisins og gaf út á íslensku.
• Lipman, M. o.fl. (1991).
Heimspeki-
æfingar, kennsluleiðbeiningar með
Uppgötvun Ara.
Hreinn Pálsson þýddi.
Heimspekiskólinn. Reykjavík.
• Liman, M. o.fl. (1993).
Siðfræðiæfingar,
kennsluleiðbeiningar með Lísu.
Hreinn Pálsson þýddi. Heimspekiskólinn.
Reykjavík.
VINIR …
…
segja hvor öðrum alltaf satt
…
fyrirgefa hvor öðrum
…
deila öllu með hvor öðrum
…
treysta hvor öðrum fyrir
leyndarmálum
…
treysta hvor öðrum
skilyrðislaust
…
öfunda aldrei hvor annan
…
elska hvor annan
…
hafa sama húmor
…
geta átt aðra, ólíka vini
…
eru alltaf af sama kyni
…
hittast á öllum tímum
sólarhringsins
…
eru alltaf velkomnir heim
hvor til annars
…
vita hvað hinn er að hugsa
…
eru alltaf sammála
…
búa í sama bæ
…
þurfa að rækta vináttuna
Rök: