Hvað er að vera Íslendingur?:
Verkefni

Ítarefni:
Auðlindir
EFTA
Evrópusambandið
Hvar búa Íslendingar?
Ísland og alheims-samfélagið
Ísland og Nato
Kreppan mikla
Mannréttindi og SÞ
Nato og kalda stríðið
Nýtt eða gamalt land?
Öryggisráð SÞ og friðargæsla
Sameinuðu þjóðinar
Sérstofnanir SÞ
Verndarstefna eða fríverslun

Krækjur

 

  Sjálfsmyndin Réttindi og skyldur Hverjir ráða? Samastaður ... Upplýsingasamfélagið
XSamastaður í heiminum
 
 
1.

Hvernig getur náttúra landsins og veðurfar haft áhrif á skoðanir og lífsstíl fólks?

 

2.

Berðu saman náttúru Íslands og Danmerkur. Hver er munurinn? Heldur þú að þessi munur geri Íslendinga ólíka Dönum? Ef svo er, hvernig þá?

 

3.

Heldur þú að það sé mikill munur á skoðunum og lífsháttum fólks sem fætt er fyrir seinni heimsstyrjöld og þeirra sem fæddir á árunum kringum 1960 og 1980? Spurðu pabba og mömmu, afa og ömmu hvernig lífið hafi verið þegar þau voru unglingar. Þú getur til dæmis spurt þau um atvinnu- og skólamál, félagslíf, klæðaburð, og húsnæðismál.

 

4.

Ræðið í bekknum um hvað stuðlar að því að gera Íslendinga eins og hvaða atriði gera okkur ólíkara hvert öðru?

 

5.

Hvað finnst þér vera:

- dæmigerð íslensk tónlist?
- dæmigerður íslenskur matur?
- dæmigerð íslensk föt?