Hitt og þetta

Verkefni Leskaflar Hitt og þetta Íslenska sem annað tungumál

Hitt og þetta Íslenska sem annað tungumál ISBN 978-9979-0-2891-8 © 2009 Jacqueline Friðriksdóttir og Ragnheiður Valgerður Sigtryggsdóttir. © 2009 Ingi Jensson á bls. 24, 26, 28, 30, 31, 32, 38, 40, 48, 50, 52, 54, 56, 64, 66, 68, 70. Aðrar teikningar eru eftir Böðvar Leós. Ritstjóri: Sylvía Guðmundsdóttir. Öll réttindi áskilin 1. útgáfa 2009 2. útgáfa 2019 Menntamálastofnun Kópavogi Útlit og umbrot: Námsgagnastofnun Prentvinnsla: Litróf ehf. – umhverfisvottuð prentsmiðja

Hitt og þetta Íslenska sem annað tungumál Leskaflar og verkefni

2 Efnisyfirlit Unglingar víðs vegar í heiminum .......... 4 Miguel . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 Alisha . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6 Fred . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8 Fjölbreytt og óvenjuleg áhugamál . . . . . . . . 10 Áhugamál . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10 Óvenjulegt áhugamál . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12 Lisa Clayton vildi sigla umhverfis jörðina . . . . . . . . 14 Lisa Clayton lét drauminn rætast . . . . . . . . . . . . . 16 Merkisdagar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18 1 apríl 18 Valentínusardagur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20 Lúsíumessa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22 Jól um allan heim . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24 Jólin í Kína . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24 Jólin í Ástralíu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26 JóliníMexíkó........................... 28 Jólin í Hollandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 30 Jólin í Litháen og Póllandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . 32 Fréttir ................................ 34 Bakpokaferðamaður frá Birmingham . . . . . . . . . . 34 Heimsmeistarakeppnin . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36 Treystu fjölskyldunni og ekki bankanum! . . . . . . . 38 Kom inn! . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 40 Matarvenjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 42 Efnisyfirlit Gæludýr .............................. 44 Gæludýr eru mismunandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . 44 Gæludýr eru góðir félagar . . . . . . . . . . . . . . . . . . 46 Þreyttur hundur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 48 Óvenjulegur pakki . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50

3 Efnisyfirlit Skólamáltíðir í nokkrum löndum . . . . . . . . . 52 Noregur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 52 Finnland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 52 Indland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 52 Frakkland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 54 Spánn................................ 54 Japan . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 56 Kórea . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 56 Á netinu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 58 Notkun netsins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 58 Ungt fólk og netið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 60 Hættur á netinu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 62 Skólar í nokkrum löndum . . . . . . . . . . . . . . . 64 Skólar í Taílandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 64 Skólar í Víetnam . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 66 Skólar í Kenía . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 68 Skólar í Rússlandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 68 Skólar í Englandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 70 Skólar í Kína . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 70 Matslisti 72 Kæri nemandi! Í þessari bók eru stuttir kaflar til að lesa og hlusta á Markmiðið er að þú  bætir orðaforða þinn í íslensku  æfist í að lesa og skilja íslenska texta  æfist í að hlusta á íslenskan framburð Í köflunum eru eflaust mörg orð sem þú hefur ekki séð áður Skrifaðu þýðingu þeirra á þínu móðurmáli í glósubókina Þú getur bætt fleiri orðum við í aðra glósubók Góð vinnuaðferð 1 Lestu kaflann og hlustaðu á hljóðbókina 2 Skoðaðu orðin í glósubókinni og merktu við önnur orð sem þú skilur ekki 3. Spurðu kennara, bekkjarfélaga eða aðra hvað þau þýða eða notaðu orðabók 4 Lestu kaflann aftur í hljóði 5 Leystu verkefnin 6 Merktu við á matslistanum á bls 72

Unglingar víðs vegar í heiminum 4 Teenagers in different parts of the world You are going to read about and listen to at the same time the daily lives of teenagers in different parts of the world. Read and listen to part 1 about the daily life of Miguel, a Mexican boy. Miguel Miguel lives in Mexico. He is 18 years old and has just started university. This is his normal daily routine. He gets up at 5:30 a.m. His classes start at 7 and are over at 9. After classes he has to work. He works at his father’s jewellery shop. He works there from 10:30 to 2 p.m. Then he goes home to eat. From 4 p.m. to 7 he has more classes at the university. Not all his life is work and study. Most Wednesdays he goes to the cinema, as the price of the ticket is half the price of other days. At the weekends he sometimes goes to a disco. He cannot go that often as it is quite expensive to get in, and then there is the cost of a taxi to get home. Miguel thinks he is lucky to be able to work and study at the same time. Most employers do not want to employ teenagers, because they cannot work a full day. The people who do employ students pay very low wages. Working in a supermarket filling shelves, one of the most common jobs, you earn 22 dollars a week, working 6 hours a day, 6 days a week. Therefore many young people in Mexico cannot afford to study. Miguel’s parents help him to pay for his studies and give him pocket money too. He also gets support from his grandparents. 06425 5 Unglingar víðs vegar í heiminum Miguel Miguel á heima í Mexíkó Hann er 18 ára og er nýbyrjaður í háskóla Þetta er venjulegur dagur hjá honum Hann vaknar klukkan hálf sex á morgnana Hann er í skólanum frá klukkan sjö til klukkan níu Þegar skólinn er búinn fer hann í vinnuna Hann vinnur í skartgripaverslun föður síns Hann vinnur þar frá klukkan tíu til tvö Þá fer hann heim að borða Klukkan fjögur fer hann aftur í skólann og er þar til klukkan sjö En líf hans er ekki bara vinna og skóli Hann gerir ýmislegt annað í frístundunum Flesta miðvikudaga fer hann í bíó af því að þá er miðinn á hálfvirði Um helgar fer hann stundum á diskótek Hann getur ekki farið oft af því að það kostar svo mikið Það er líka dýrt að taka leigubíl heim Miguel finnst hann heppinn að geta bæði verið í vinnu og í skóla Flestir atvinnurekendur vilja ekki ráða unglinga af því að þeir geta ekki unnið allan daginn Margir unglingar vinna við að fylla á hillur í búðum Þeir sem ráða unglinga borga þeim lág laun Þess vegna eru margir unglingar í Mexíkó sem hafa ekki efni á að fara í skóla Foreldrar Miguels hjálpa honum að borga námið og gefa honum vasapeninga Amma hans og afi hjálpa honum líka

Unglingar víðs vegar í heiminum 5 nýbyrjaður ________________ venjulegur _________________ skartgripaverslun ___________ frístundir __________________ hálfvirði __________________ heppinn __________________ atvinnurekendur ____________ hafa efni á ________________ 1 Miguel fer í bíó á miðvikudögum af því að ________________________________________________________ 2 Hann fer ekki oft á diskótek af því að ________________________________________________________ 3 Flestir vinnuveitendur vilja ekki ráða unglinga af því að ________________________________________________________ 4 Margt ungt fólk í Mexíkó getur ekki stundað nám af því að ________________________________________________________ 5 Miguel finnst hann vera heppinn af því að ________________________________________________________ 6 Miguel getur stundað nám af því að ________________________________________________________ a það er of dýrt b hann getur unnið og stundað nám á sama tíma d miðarnir eru á hálfvirði e það hefur ekki efni á því f fjölskylda hans styður hann g þeir geta ekki unnið fullan vinnudag

Unglingar víðs vegar í heiminum 6 Read and listen to part 2 about the daily life of Alisha, an Indian girl. Alisha Alisha is a 17-year-old Indian girl. She lives in Madras, which is on the east coast of southern India, with her parents and older sister. She comes from a high-income family. This means she can enjoy many of the things that teenagers in Iceland do. She goes to the mall, the theatre and cinema, hangs out in coffee bars with her friends, and surfs the net. She has a mobile phone and her own TV in her bedroom. She has a privileged life style unlike many Indian teenagers and young children living in both towns and villages. Their life is extremely hard. They have to work to support their families and have little or no education. Alisha started school at the age of three and has just completed high school. School is from 8 to 3. Teenagers from rich families go to a private school for extra lessons to make sure that they get good grades. These classes go on until 7 or 8 in the evening. Alisha attended private classes so her school day was extremely long. Next year Alisha will go to college and wants to become a photographer. Alisha has not got a boyfriend. Dating is not very common in India. Indian girls wait for Mr Right to come along. Girls from low-income families marry young. In the past, child marriages were very common. These marriages were arranged by the parents. There are still arranged marriages in India; that is the parents choose their children’s partner. However, in middle- and high-income families, the children have a free choice. 1 06425 8 Alisha Alisha er indversk Hún er 17 ára Hún á heima í borginni Madras sem er á austurströnd Indlands Hún býr með foreldrum sínum og eldri systur Fjölskylda hennar er efnuð Hún getur þess vegna gert mikið af því sama og unglingar á Íslandi Hún fer í búðir og bíó, hún á gemsa og er með sjónvarp í herberginu sínu Alisha tilheyrir forréttindahópi, ólíkt mörgum indverskum börnum og unglingum Líf margra þeirra er mjög erfitt Þau þurfa að vinna til þess að hjálpa fjölskyldum sínum og fá litla eða enga menntun Alisha byrjaði byrjaði í skóla þegar hún var þriggja ára og er nýbúin með menntaskóla Skólinn er frá átta til þrjú Unglingar úr ríkum fjölskyldum fara í einkatíma eftir skóla til þess að vera vissir um að fá góðar einkunnir Þessir tímar eru til klukkan sjö eða átta á kvöldin Á næsta ári byrjar Alisha í háskóla Hana langar til að verða ljósmyndari Alisha á ekki kærasta Það er ekki algengt algengt á Indlandi að strákur og stelpa séu saman Indverskar stúlkur bíða einfaldlega eftir að sá rétti birtist Stelpur úr fátækum fjölskyldum giftast ungar Barnabrúðkaup voru mjög algeng áður fyrr Það er enn þá algengt á Indlandi að foreldrar ákveði hverjum börn þeirra giftast Í millistétt og hjá efnuðum fjölskyldum fá börnin samt sem áður að ákveða sjálf hverjum þau giftast

Unglingar víðs vegar í heiminum 7 Lestu textann aftur og svaraðu spurningunum. Finndu andheiti orðanna í textanum. efnuð ____________________ tilheyra ___________________ forréttindi _________________ menntun __________________ menntaskóli _______________ ljósmyndari _______________ 1 Á hvaða hátt er Alisha lík þér? ________________________________________________________ ________________________________________________________ 2 Hvernig er líf hennar ólíkt þínu lífi? ________________________________________________________ ________________________________________________________ 3 Hvernig er líf barna úr fátækum fjölskyldum á Indlandi ólíkt þínu lífi Skrifaðu niður þrjú atriði ________________________________________________________ ________________________________________________________ sjaldgæft _________________ yngri _____________________ auðvelt ___________________ fullorðnir __________________ fátæk ____________________ hættir ____________________ vesturströnd _______________ gamlar ___________________ Þýddu orðin yfir á þitt móðurmál eða útskýrðu þau á íslensku. Strikaðu svo undir þau í textanum.

Unglingar víðs vegar í heiminum 8 Read and listen to part 3 about the daily life of Fred, a Uganda boy. Fred Fred is a 14-year-old boy from Uganda in East Africa. When he was 6 years old his father died of AIDS. A year before that his mother had died of the same disease. At the age of six Fred was an orphan and had to take care of himself and his 3-year-old brother, Sid. His relatives on his father’s side chased both boys out of his home in the village and shared all that the boys owned among themselves. They blamed Fred’s mother for his father’s death. A neighbour helped them make a rough shelter on his coffee farm and gave them some food. They stayed there for two years. Needing money for food and school, Fred set about looking for work. He fetched water for the men working on a building site and earned the equivalent of 20 US cents a day. This was not enough money to send Sid to school. Fortunately for Fred and Sid, a Christian aid organization discovered the boys. The organisation gave the boys food, clothes and money for school. They now live in a proper house with a garden and four goats. They grow bananas, sweet potatoes and beans. They both attend school and want to become doctors. 1 06425 12 Fred Fred er fjórtán ára Hann er frá Úganda í Austur-Afríku Pabbi hans dó úr AIDS þegar Fred var sex ára Ári áður hafði mamma hans dáið úr sama sjúkdómi Sex ára gamall var Fred munaðarlaus og þurfti að sjá um sig og Sid bróður sinn Sid var þá þriggja ára Ættingjar pabba þeirra ráku bræðurna burt frá heimili sínu í þorpinu og tóku allt sem þeir áttu Þeir sögðu að það væri mömmu strákanna að kenna að pabbi þeirra dó Hjálpsamur nágranni bjó til skýli handa þeim á kaffiekrunni sinni og gaf þeim mat Þar voru bræðurnir í tvö ár Fred þurfti að leita að vinnu til þess að borga fyrir skóla og mat Hann náði í vatn fyrir menn í byggingarvinnu og vann sér inn nokkrar krónur á dag Þetta var ekki nóg til þess að senda Sid í skóla Sem betur fer fann kristin hjálparstofnun drengina Hjálparstofnunin gaf þeim mat, föt og peninga fyrir skóla Fred og Sid búa nú í litlu húsi með garði og fjórum geitum Þeir rækta banana, sætar kartöflur og baunir Þeir eru báðir í skóla og langar til þess að verða læknar

Unglingar víðs vegar í heiminum 9 Lestu textann aftur og svaraðu spurningunum. sjúkdómur ________________ munaðarlaus ______________ ráku (að reka) _____________ ættingjar _________________ að kenna (um) _____________ skýli _____________________ byggingarvinna ____________ að vinna sér inn ____________ hjálparstofnun _____________ rækta ____________________ Hvað kom fyrir Fred þegar hann var sex ára? ________________________________________________________ Hvern þurfti Fred þá að hugsa um? ________________________________________________________ Af hverju ráku ættingjarnir Sid og Fred úr þorpinu? ________________________________________________________ ________________________________________________________ Hvernig hjálpaði nágranninn þeim? ________________________________________________________ Af hverju þurfti Fred að vinna? ________________________________________________________ Hvernig vinnu fékk Fred? ________________________________________________________ Hvernig hjálpaði hjálparstofnunin Fred og Sid? ________________________________________________________ ________________________________________________________ Hvað langar þá til að gera þegar þeir verða fullorðnir? ________________________________________________________ Þýddu orðin yfir á þitt móðurmál eða útskýrðu þau á íslensku. Strikaðu svo undir þau í textanum.

10 Fjölbreytt og óvenjuleg áhugamál Fjölbreytt og óvenjuleg áhugamál Áhugamál Hér eru myndir sem sýna áhugamál Skrifaðu nafnið á áhugamálinu undir myndirnar Notaðu orðin í listanum hér fyrir neðan Áhugamálin á listanum eru: dans horfa á sjónvarp búa til módel hnefaleikar köfun hlusta á tónlist svifdrekaflug lestur ljósmyndun hjólabretti klettaklifur tölvuleikir teygjustökk vera með vinum

11 Fjölbreytt og óvenjuleg áhugamál Skoðaðu listann á bls. 10 og svaraðu spurningunum. Veldu þrjú áhugamál sem þér finnst mest spennandi, og þrjú sem þér finnst leiðinleg Ef þér finnst til dæmis teygjustökk mest spennandi þá skrifar þú það fyrst Skemmtilegustu Leiðinlegustu áhugamálin eru: áhugamálin eru: __________________ __________________ __________________ __________________ __________________ __________________ Það er dýrt að taka þátt í sumum áhugamálum en önnur eru ódýr, sum eru hættuleg og önnur ekki Hvaða áhugamálum á listanum heldur þú að sé dýrt að taka þátt í? ________________________________________________________ ________________________________________________________ Hvaða áhugamál kosta lítið? _________________________________ ________________________________________________________ Hvaða áhugamál eru hættuleg?_______________________________ ________________________________________________________ Hvaða áhugamál á listanum eru örugg? ________________________ ________________________________________________________ Nefndu nokkur áhugamál í viðbót ____________________________ ________________________________________________________ Hvaða áhugamál hefur þú? __________________________________ ________________________________________________________

12 Óvenjulegt áhugamál Alain Robert er Frakki með óvenjulegt áhugamál Hann klifrar upp mjög háar byggingar Hann hefur í leyfisleysi klifrað upp meira en 30 byggingar Þar á meðal er Empire State byggingin í New York og Sears Tower í Chicago sem er 110 hæðir Robert reyndi nýlega að klifra upp 60 hæða skýjakljúf í Singapore Hann var stoppaður af lögreglunni þegar hann var kominn upp á 21 hæð Vegfarandi sem sá Robert hanga utan á húsinu hélt að hann væri að reyna að fremja sjálfsmorð Robert sagðist vera mjög feginn þegar lögreglan náði honum niður Robert var spurður að því í viðtali af hverju hann stundaði þennan háskaleik – Í fyrsta lagi klifra ég utan á húsum af því að þau eru til en líka vegna þess að húsin eru fjöllin í borgunum okkar, sagði Robert Fjölbreytt og óvenjuleg áhugamál

13 Lestu spurningarnar og skrifaðu þær við rétt svör. óvenjulegt ________________ klifra _____________________ byggingar _________________ í leyfisleysi ________________ hæð _____________________ skýjakljúfur _______________ vegfarandi ________________ sjálfsmorð _________________ feginn ____________________ háskaleikur ________________  Hvenær var hann stoppaður af lögreglu?  Frá hvaða landi er Alain Robert?  Af hverju klifrar Alain Robert utan á húsum?  Hvað hefur hann klifrað upp margar byggingar?  Hvað sagði hann þegar lögreglan náði honum niður? Spurning: ________________________________________________ Svar: Hann er frá Frakklandi? Spurning: ________________________________________________ Svar: Meira en 30 Spurning: ________________________________________________ Svar: Þegar hann var kominn upp á 21 hæð Spurning: ________________________________________________ Svar: Hann sagðist vera feginn Spurning: ________________________________________________ Svar: Af því að þau eru til Þýddu orðin yfir á þitt móðurmál eða útskýrðu þau á íslensku. Strikaðu svo undir þau í textanum. Fjölbreytt og óvenjuleg áhugamál

14 Lisa Clayton vildi sigla umhverfis jörðina 17 september 1994 lagði Lisa Clayton af stað frá Englandi á seglbátnum Spirit of Birmingham Hún ætlaði að sigla umhverfis hnöttinn án þess að stoppa Hún var alein í bátnum 50 000 kílómetrum og 285 dögum seinna varð hún fyrsta konan sem afrekaði þetta Lisa lét drauminn rætast Lestu hér það sem Lisa skrifaði í dagbókina sína 17. september 1994 – 1. dagur Ég lagði af stað í dag og mér líður mjög illa Foreldrar mínir komu til þess að kveðja mig Ég veit hvað þau voru að hugsa: Ætli við sjáum Lisu nokkurn tímann aftur? 5. desember 1994 – 80. dagur Í dag kom ég til Höfðaborgar í Suður-Afríku Hingað til hefur sjórinn verið lygn Í dag breyttist veðrið og er mjög slæmt Ég verð að halda áfram Ég er hrædd og fór að gráta þegar ég lagði af stað Fjölbreytt og óvenjuleg áhugamál

15 seglbátur _________________ að sigla umhverfis __________ afrek _____________________ lygn _____________________ að láta drauminn rætast ________________________ breytast __________________ Hver var draumur Lisu Clayton? ________________________________________________________ Hvað heitir báturinn hennar? ________________________________________________________ Af hverju voru foreldrar hennar áhyggjufullir? ________________________________________________________ Hvernig var veðrið á leiðinni til Suður-Afríku? ________________________________________________________ Af hverju var Lisa hrædd þegar hún lagði af stað frá Höfðaborg? ________________________________________________________ Lisa er frá _____________________________________________ Báturinn hennar heitir ____________________________________ Lisa ____________ umhverfis _____________________________ Lísa lét _________________ rætast Lísa _____________ dagbók sigldi – skrifaði – Englandi – hnöttinn – drauminn – Spirit of Birmingham Þýddu orðin yfir á þitt móðurmál eða útskýrðu þau á íslensku. Strikaðu svo undir þau í textanum. Lestu textann aftur og svaraðu spurningunum. Settu rétt orð í eyðurnar. Fjölbreytt og óvenjuleg áhugamál

16 Lisa Clayton lét drauminn rætast 3. mars 1995 – 167. dagur Þegar ég vaknaði varð ég vör við storm í fjarska Hann náði bátnum mínum klukkan fjögur Eitt seglið rifnaði Ég kastaðist út í sjó þegar ég var að reyna að gera við það Ég hugsaði: Þetta eru endalokin … en öldurnar köstuðu mér aftur upp í bátinn 4. mars 1995 – 168. dagur Stormurinn versnaði Ég batt sjálfa mig við stól Báturinn lagðist á hliðina nokkrum sinnum Ég rak höfuðið í og missti meðvitund Þegar ég vaknaði var stormurinn búinn 21. apríl 1995 – 217. dagur Ég hef oft verið hrædd í þessari ferð en dagurinn í dag var góður Hvalur synti með bátnum í margar klukkustundir Hann var 12 metra langur 29. júní 1995 – 286. dagur Ferðinni er lokið Mörg þúsund manns biðu eftir mér þegar ég sigldi inn í höfnina Flugeldum var skotið á loft til þess að fagna mér Fjölbreytt og óvenjuleg áhugamál

17 í fjarska __________________ segl ______________________ endalok ___________________ öldur _____________________ stormur __________________ missa meðvitund ___________ hvalur ____________________ flugeldar __________________ Hvenær hugsaði Lisa þetta? Skrifaðu rétta dagsetningu. Fjölbreytt og óvenjuleg áhugamál Hvað ætli hvalurinn syndi lengi með bátnum? Ætli sé ekki best að ég bindi mig við stólinn? Ég er hrædd en ég verð að halda áfram Hvernig á ég að gera við seglin í þessu veðri? Þetta eru endalokin Aumingja mamma, ég þoli ekki að sjá hana gráta Mér tókst þetta! Veðrið er að breytast, það er stormur í fjarska

18 Merkisdagar Merkisdagar 1. apríl Á mörgum stöðum í heiminum skemmtir skemmtir fólk sér 1 apríl Þann dag átt þú að reyna að hrekkja fjölskyldu þína, vini og kennara En hvenær hófst þessi venja að reyna að hrekkja og gabba fólk 1 apríl? Það er ekki vitað hvernig þetta byrjaði Árið 1562 kom Gregory páfi á nýju dagatali í hinum kristna heimi Það var ákveðið að nýtt ár byrjaði 1 janúar en áður byrjaði það 1 apríl Sumir trúðu ekki að búið væri að breyta dagatalinu, og sumir vildu ekki fara eftir breytingunum Þetta fólk hélt áfram að halda upp á halda upp á nýársdag 1 apríl Mörgum fannst þetta fólk vera kjánar kjánar

19 Merkisdagar Lestu textann aftur og svaraðu spurningunum. Finndu samheiti orðanna í textanum. hrekkja ___________________ venja ____________________ gabba ____________________ páfi ______________________ dagatal ___________________ trúa _____________________ breyta ____________________ kjáni _____________________ Hvað gera margir sér til skemmtunar 1 apríl? ________________________________________________________ Hvenær voru áramót fyrir árið 1562? ________________________________________________________ Hvað gerði Gregory páfi árið 1562? ________________________________________________________ Hverju breytti það? ________________________________________________________ Hverjir voru álitnir kjánar? ________________________________________________________ almanak __________________ bjálfi _____________________ félagi _____________________ siður _____________________ plata _____________________ gleðst ____________________ gera sér dagamun __________ stríða ____________________

20 Svaraðu spurningunum. Valentínusardagur Valentínusardagur er 14 febrúar Þetta er dagur ástar og rómantíkur Í Bretlandi sendir fólk hvert öðru kort Þú veist ekki frá hverjum kortin eru Þú þarft að geta upp á hver sendi þér það Nú til dags gefur ástfangið fólk stundum hvort öðru gjafir En hver var þessi Valentínus? Ein saga segir að Valentínus hafi verið prestur sem lifði á þriðju öld eftir Krist Á þeim tíma máttu hermenn ekki kvænast Keisarinn hélt að ókvæntir menn væru betri hermenn Valentínusi fannst þessi lög grimmdarleg Hann gifti ung pör í laumi Kládíus keisari komst að því hvað hann var að gera Hann setti Valentínus í fangelsi Valentínus varð ástfanginn af dóttur fangavarðarins í fangelsinu Daginn sem átti að taka hann af lífi, þann 14 febrúar árið 270, sendi hann stúlkunni skilaboð Hann skrifaði: From your Valentine. Þetta er oft notað í dag þegar ástfangið fólk sendir hvort öðru kort Merkisdagar Hver er rómantískasta gjöfin sem þú gætir gefið? ________________________________________________________ Hvaða gjöf þætti þér rómantískt að fá? ________________________________________________________

21 Skrifaðu orðið undir rétta mynd. rómantík __________________ kort ______________________ kvænast __________________ grimmdarleg _______________ gifta _____________________ fangelsi ___________________ taka af lífi _________________ skilaboð___________________ Merkisdagar úr appelsína blóm konfekt hringur panna þvottavél ilmvatn bíll

22 Lúsíumessa Lúsíumessa er haldin hátíðleg í Svíþjóð 13 desember Þessi sænska ljósa-hátíð er haldin til þess að auka birtu í svartasta skammdeginu í desember Á Lúsíumessu færa sænsk börn foreldrum sínum morgunmat í rúmið eldsnemma Stelpurnar leika Lúsíu Þær eru í hvítum kjólum með ljósa-kórónu á höfðinu Áður fyrr kviknaði stundum í hárinu á þeim af því þá voru notuð lifandi kertaljós Strákarnir halda á kerti Þeir eru í hvítum fötum sem líkjast náttfötum og með oddmjóan hatt með gullstjörnum En hver var Lúsía? Lúsía fæddist á Sikiley á fjórðu öld Hún var kristin en á þeim tíma var ólöglegt í mörgum löndum að vera kristinn Það er sagt að Lúsía hafi komið með mat til kristinna manna sem voru í felum í dimmum göngum Til þess að lýsa veginn var hún með kerta-kórónu á höfðinu Sagt er að Lúsía hafi birst á vatni í Svíþjóð í hvítum kjól með mat og drykk handa fátæku og sveltandi fólki Þess vegna halda Svíar Lúsíuhátíð Merkisdagar

23 Ljúktu við setningar 1–6 með endingunum í a–g. ljósahátíð _________________ skammdegi ________________ kóróna ___________________ kertaljós __________________ oddmjór __________________ ólöglegt ___________________ göng _____________________ sveltandi __________________ 1 Í Svíþjóð er Lúsíumessa ________________________________________________________ 2 Hátíðin er haldin til þess ________________________________________________________ 3 Á Lúsíumessu færa börn ________________________________________________________ 4 Áður fyrr kviknaði stundum ________________________________________________________ 5 Strákarnir eru með oddmjóan hatt ________________________________________________________ 6 Sagt er að Lúsía hafi birst ________________________________________________________ a foreldrum sínum morgunmat í rúmið b á vatni í Svíþjóð í hvítum kjól d í hárinu á stelpunum e haldin hátíðleg 13 desember f með gullstjörnum g að auka birtu í skammdeginu Merkisdagar

24 Jól um allan heim Jólin eru ein stærsta hátíð sem haldin er í heiminum Þeim er fagnað af kristnu fólki og líka þeim sem ekki eru kristnir Lengd hátíðahaldanna og hefðir, skreytingar og matur eru mismunandi eftir löndum, en andi jólanna er sá sami um allan heim, jólin eru hátíð kærleika og friðar Jólin í Kína Í Kína er 25 desember ekki frídagur frídagur nema í borginni Macau, sem var portúgölsk nýlenda, og í Hong Kong sem var bresk nýlenda Í stærstu borgum Kína skreytir fólk samt húsin sín með fallegum luktum um jólin Kínverjar hafa líka jólatré sem þeir skreyta með blómum og luktum úr lituðum pappír Fyrir tuttugu árum hélt enginn upp á jólin í Kína Það er vegna þess að jólin eru kristin hátíð og aðeins eitt prósent Kínverja eru kristnir Núna eru hins vegar merki um jólahald út um allt í kínverskum stórborgum, aðallega fyrir ferðamenn ferðamenn Í sveitunum er ekkert jólaskraut Mikilvægasta hátíðin í Kína eru áramótin Kínverjar taka á móti nýju ári í janúar eða febrúar Þá fá börn ný föt og leikföng Fólk borðar hátíðamat og horfir á flugeldasýningar Jól um allan heim

25 Lestu textann aftur og svaraðu spurningunum. Finndu andheiti orðanna í textanum. Raðaðu orðunum í rétta röð. kristin ____________________ hátíðahöld ________________ hefð _____________________ skreyting _________________ mismunandi _______________ kærleikur _________________ friður _____________________ frídagur ___________________ nýlenda ___________________ lukt ______________________ Hve stór prósenta af Kínverjum er kristin? ________________________________________________________ Fá kínversk börn jólafrí í skólanum? ________________________________________________________ Hvenær eru kínversku áramótin? ________________________________________________________ Þýddu orðin yfir á þitt móðurmál eða útskýrðu þau á íslensku. Strikaðu svo undir þau í textanum. vinnudagur _______________ gömul ___________________ ljótum ___________________ ófriðar __________________ heimamenn ______________ minnstu _________________ jólaskraut Í ekkert er sveitunum ________________________________________________________ Kína Mikilvægasta í áramótin hátíðin eru ________________________________________________________ Jól um allan heim

26 Jólin í Ástralíu Jólin í Ástralíu eru um mitt sumar Á jóladag, þann 25 desember, er aðalhátíðin Þá skiptast menn á gjöfum og grilla oft á ströndinni Sumar jólaskreytingarnar eru eins og í Evrópu en ástralskar plöntur eru líka algengar í skreytingum Sjá má kengúrur og kóalabirni með jólasveinahúfur og rauða trefla Jólasveinninn í Ástralíu kemur ekki ofan úr fjöllum heldur á ströndina á brimbretti og í sundskýlu Jólin eru fjölskylduhátið í Ástralíu Eins og í mörgum öðrum löndum reyna fjölskyldur að vera saman um jólin Í Ástralíu er langt á milli borga og sumt fólk ferðast langar leiðir í jólafríinu til að hitta fjölskyldu sína Jólamaturinn er mismunandi Sumir elda hefðbundinn jólamat en aðrir elda mat sem hentar betur á sumrin Hefðbundin jólasteik með sósum og meðlæti getur verið þungmelt í sumarhitanum Margir velja léttan mat og hafa hlaðborð með sjávarréttum eða kaldri skinku, kalkún og salati Af því að jólin eru um mitt sumar fara margir á ströndina, borða úti í náttúrunni eða fara í krikket Sumarfríið í skólunum byrjar á aðfangadag Krakkarnir hafa því yfir mörgu að gleðjast Jól um allan heim

27 Merktu S fyrir satt og Ó fyrir ósatt eftir því sem við á. grilla _____________________ plöntur ___________________ kóalabjörn ________________ kengúra __________________ brimbretti _________________ jólasteik __________________ meðlæti __________________ hlaðborð __________________  Jólin í Ástralíu eru í desember  Aðalhátíðin er 24 desember  Það er kalt í Ástralíu um jólin  Í Ástralíu eru ekki gefnar jólagjafir  Ástralskar plöntur eru algengar í jólaskreytingar  Sumir grilla á jólunum  Jólaveinninn í Ástralíu kemur úr fjöllunum  Fjölskyldur í Ástralíu eru aldrei saman um jólin  Sumir ferðast langar leiðir í jólafríinu  Margir fara á ströndina á jólunum  Ástralía er lítið land  Allir borða sama jólamatinn  Um jólin fara margir í krikket  Sumarfríið byrjar á aðfangadag Jól um allan heim

28 Jólin í Mexíkó Um jólin er veðrið heitt og milt í Mexíkó Fjölskyldur fara saman á markaðinn og kaupa gjafir, skreytingar og góðan mat Allir búa til ljósker til að lýsa upp bæi og þorp og skreyta húsin sín með grænum greinum Jólastjörnur með fallegum, rauðum blómum eru á flestum heimilum á jólunum Jólahátíðin í Mexíkó hefst 16 desember Á aðfangadagskvöld ganga börnin í hóp í kirkju og leggja brúðu af Jesúbarninu í jötu Síðan fara allir í messu Eftir messuna hringja kirkjuklukkurnar og flugeldar lýsa upp himininn Mörg mexíkósk börn fá gjafir frá Jesúbarninu þetta kvöld Á jóladag fer fólk aftur í kirkju Jólamáltíðin byrjar á súpu með baunum og sterkum chilipipar Síðan er borðaður kalkúnn og salat með ferskum ávöxtum og grænmeti Þann 6 janúar heimsækja vitringarnir þrír börnin á leið sinni til Betlehem og gefa þeim gjafir Börnin láta skóinn í gluggakistuna Næsta morgun er hann fullur af gjöfum Um kvöldið fá fjölskyldur og vinir sér saman heitt súkkulaði og köku Sá sem fær sneið með lítilli dúkku á að halda veislu 2 febrúar sem er kyndilmessa Það er síðasti dagur jólahátíðahaldanna í Mexíkó Jólahátíðin í Mexíkó stendur yfir í meira en mánuð Jól um allan heim

29 milt ______________________ markaður _________________ aðfangadagskvöld __________ __________________________ jata ______________________ messa ____________________ vitringarnir þrír _____________ __________________________ veðrið jólin Mexíkó er heitt Um og milt í _______________________________________________________ fólk í fer aftur jóladag kirkju Á _______________________________________________________ morgun fullur Næsta gjöfum hann af er _______________________________________________________ Hvernig skreytir fólk í Mexíkó fyrir jólin? _______________________________________________________ _______________________________________________________ Hvað gera margir Mexíkóbúar á aðfangadagskvöld? _______________________________________________________ _______________________________________________________ Hvernig er jólamaturinn í Mexíkó? _______________________________________________________ _______________________________________________________ Þýddu orðin yfir á þitt móðurmál eða útskýrðu þau á íslensku. Strikaðu svo undir þau í textanum. Raðaðu orðunum í rétta röð. Lestu textann aftur og svaraðu spurningunum. Jól um allan heim

30 Jólin í Hollandi Jólin eru sérstakur tími í Hollandi eins og í mörgum öðrum löndum Jólasveinninn kemur ekki með gjafir á aðfangadagskvöld Í staðinn gefur heilagur Nikulás góðum börnum gjafir á Nikulásarmessu sem er 6 desember Hollensk börn hlakka mikið til Nikulásarmessu Þau setja hey út á götu handa hvíta hestinum hans Nikulásar og vonast til þess að fá sælgæti og gjafir í skóinn sinn í staðinn Á aðfangadagskvöld borðar fjölskyldan hátíðamat og nýtur þess að vera saman Hollendingar undirbúa jólin með því að skreyta heimili sín og verslanir Margir eru með jólatré en alls ekki allir Sumir fara í kirkju á aðfangadagskvöld eða jóladagsmorgun Á jóladag hittast fjölskyldurnar oft og borða saman við kertaljós Jólaborðið er skreytt með grænum, hvítum og rauðum skreytingum Villibráð, gæs og kalkúnn eru hefðbundinn jólamatur Skólarnir eru lokaðir í tvær vikur á þessum árstíma Jól um allan heim

31 Ljúktu við setningar 1–6 með endingunum í a–g. sérstakur _________________ heilagur __________________ hey ______________________ undirbúningur ______________ kertaljós __________________ villibráð ___________________ 1 Á Nikulásarmessu, 6 desember, ________________________________________________________ 2 Heilagur Nikulás ________________________________________________________ 3 Á aðfangadagskvöld ________________________________________________________ 4 Rauðar, grænar og hvítar ________________________________________________________ 5 Jólamaturinn hjá mörgum er ________________________________________________________ 6 Það er frí í skólanum ________________________________________________________ a skreytingar eru á jólaborðinu b villibráð, gæs eða kalkúnn d í tvær vikur um jólin í Hollandi e fá góð börn gjafir f fara sumir í kirkju g á hvítan hest Þýddu orðin yfir á þitt móðurmál eða útskýrðu þau á íslensku. Strikaðu svo undir þau í textanum. Jól um allan heim

32 Jólin í Litháen og Póllandi Jólahátíðahöldin hefjast með aðventunni, fjórum sunnudögum fyrir jól, og enda á kyndilmessu þann 2 febrúar Á aðfangadag þrífur fólk húsin sín en flestir byrja að þrífa viku áður Skipt er um rúmföt, og allir fara í bað og hrein föt Á aðfangadagskvöld er jólaborðið skreytt Hey er lagt á borðið til þess að minna á að Jesús var lagður í jötu Hvítur dúkur er lagður á borðið og það skreytt með kertum Maturinn á aðfangadagskvöld er sérstakur og hefðbundinn Tólf ólíkir réttir eru bornir fram Þeir tákna postulana tólf eða tólf mánuði ársins Ekkert kjöt er í réttunum og engar mjólkurvörur Við borðið er alltaf aukastóll og diskur ef óvæntan gest ber að garði Þegar fyrsta stjarnan birtist á himninum setjast allir til borðs Ef það er skýjað hefst máltíðin þegar pabbinn eða afinn segja gjörið svo vel Í Litháen og Póllandi er hávetur um jólin Ef það snjóar eftir kvöldmat eiga kýrnar að mjólka vel Aðeins hvít jól eru alvöru jól Allir eru því glaðir ef það snjóar um jólin Jól um allan heim

33 Lestu aftur textana á bls. 24, 26, 28, 30 og 32 og skrifaðu hvaða land eða lönd átt er við. aðventa ___________________ skipta um _________________ sérstakur __________________ hefðbundinn _______________ postular __________________ óvæntur __________________ Þýddu orðin yfir á þitt móðurmál eða útskýrðu þau á íslensku. Strikaðu svo undir þau í textanum. Jól um allan heim Jólahátíðin er lengst hérna Fólk eyðir jólunum á ströndinni Haldið er upp á jólin í sól og hita Það eru bornir fram tólf réttir á aðfangadagskvöld Flestir þurfa að vinna um jólin í þessu landi Það er enginn jólasveinn hérna Í þessu landi fá börn gjafir 6 desember Jólamáltíðin byrjar á súpu með baunum Aðeins hvít jól eru alvöru jól

34 Stories in the news Read and listen to part 1 of some stories found in newspapers. Do you believe everything you read in the newspaper? Here are a number of news articles. Some of them are funny, some are strange, some illustrate stupidity and some greed. They are all interesting, but are they true? A backpacker from Birmingham Diana Green, a 20-year-old backpacker from Birmingham in England was given a 10-year prison sentence yesterday for smuggling drugs out of India. When the sentence was passed she broke down and cried. She claimed she had been tricked into smuggling 11 kilos of cannabis in her suitcase. An Israeli man, who she claimed had asked her to carry the suitcase, was freed because of lack of evidence. She was arrested four years ago at Bombay airport when cannabis was found in a secret compartment in her suitcase. She claimed she had no idea that the drugs were there. She has already spent four years in a hellhole of an Indian prison awaiting trial. She hopes she will be allowed to serve the rest of her sentence in Britain. 4 06425 34 Fréttir Fréttir Trúir þú öllu sem þú lest í blöðunum? Í þessum kafla eru nokkrar blaðagreinar Sumar eru fyndnar, sumar eru furðulegar, sumar lýsa heimsku og sumar græðgi Þær eru allar áhugaverðar, en eru þær sannar? Bakpokaferðamaður frá Birmingham Diane Green, 20 ára gamall bakpokaferðalangur frá Birmingham á Englandi, var í gær dæmd í 10 ára fangelsi fyrir að hafa smyglað eiturlyfjum frá Indlandi Þegar dómurinn var kveðinn upp brotnaði hún saman og grét Hún hélt því fram að hún hefði verið plötuð til þess að smygla 11 kílóum af kannabis í ferðatösku Hún fullyrti að ókunnur maður hefði beðið hana að halda á töskunni Konan var látin laus vegna skorts á sönnunargögnum Diane var handtekin á flugvellinum í Bombay fyrir fjórum árum þegar eiturlyfin fundust í leynihólfi í töskunni Hún sagði að hún hefði enga hugmynd um hvernig efnin komust í töskuna

35 Fréttir blaðagrein _________________ furðulegar _________________ heimska __________________ græðgi ___________________ áhugaverðar _______________ bakpokaferðalangur _________ fangelsi ___________________ dæma ____________________ smygla ___________________ brotna saman _____________ sönnunargögn ______________ leynihólf __________________ Hvað var Diane Green að gera á Indlandi fyrir fjórum árum? ________________________________________________________ ________________________________________________________ Hvað gerði hún rangt? ________________________________________________________ ________________________________________________________ Hvað sagði hún að hefði komið fyrir? ________________________________________________________ Hvar fundust eiturlyfin? _____________________________________ ________________________________________________________ Hvað gerði Diane þegar dómurinn var kveðinn upp? ________________________________________________________ Hvort finnst þér þessi frétt lýsa græðgi eða heimsku? Af hverju? ________________________________________________________ ________________________________________________________ Þýddu orðin yfir á þitt móðurmál eða útskýrðu þau á íslensku. Strikaðu svo undir þau í textanum. Lestu textann aftur og svaraðu spurningunum

36 Read and listen to part 2 about an event that happend during the World Cup. The World Cup The next story is funny. This story happened during the World Cup of 2006. Two England football supporters parked their car in Cologne in Germany and then went off to watch a football match. They carefully noted down the name of the street “Einbahnstrasse” so that they would remember where they had parked the car after the match. However, after the match they could not find their car. “Einbahnstrasse” in German means “one-way street” in English, and in Cologne there are hundreds of them. 06425 37 Raðaðu stöfunum í rétta röð. Þýddu orðin yfir á þitt móðurmál eða útskýrðu þau á íslensku. Strikaðu svo undir þau í textanum. Heimsmeistarakeppnin Þessi frétt er fyndin Þetta gerðist þegar heimsmeistarakeppnin í fótbolta var haldin árið 2006 í Þýskalandi Tveir stuðningsmenn Englands lögðu bílnum sínum í stæði í borginni Köln í Þýskalandi og fóru svo að horfa á fótboltaleik Þeir skrifuðu hjá sér nafnið á götunni Einbahnstrasse Þeir vildu vera vissir um að finna bílinn aftur eftir leikinn En það fór öðruvísi en þeir höfðu hugsað sér Þeir fundu ekki bílinn sinn Einbahnstrasse á þýsku þýðir nefnilega einstefna og í Köln eru mörg hundruð einstefnugötur stuðningsmenn _____________ leggja í stæði ______________ skrifa hjá sér ______________ einstefna _________________ Fréttir mskeppheitaranimeis gösteinturefnu ______________________ ______________________

37 Lestu textann aftur og svaraðu spurningunum. Leiðréttu setningarnar. Hvað voru Englendingarnir að gera í Köln? ________________________________________________________ Af hverju skrifuðu þeir hjá sér nafnið á götunni? ________________________________________________________ ________________________________________________________ Var nafnið á götunni rétt skrifað? ________________________________________________________ Af hverju var erfitt fyrir þá að finna bílinn aftur? ________________________________________________________ ________________________________________________________ Heimsmeistarakeppnin í handbolta var haldin í Frakklandi árið 2006 ________________________________________________________ ________________________________________________________ Köln er borg í Portúgal ________________________________________________________ Þýska orðið Einbahnstrasse þýðir hringtorg ________________________________________________________ Englendingarnir komu til Kölnar á mótorhjóli ________________________________________________________ Í Köln eru mjög fáar einstefnugötur ________________________________________________________ Fréttir

38 Treystu fjölskyldunni og ekki bankanum! Fjölskylda Hönnu hafði verið rík Þau áttu heima í fallegu húsi í Jerúsalem Vegna lélegra fjárfestinga misstu þau allar eigur sínar Þau kenndu bönkunum um og eftir þetta missti Hanna alla trú á bönkum Hún ákvað að geyma spariféð sitt í rúmdýnunni sinni Það er talið að sparifé hennar hafi jafngilt 20 milljónum íslenskra króna Elstu dóttur Hönnu, sem hét Ester, fannst mömmu sína vanta nýja dýnu Gamla dýnan var hörð og skítug Hún keypti því nýja dýnu til að gleðja mömmu sína og koma henni á óvart Ester hringdi á flutningabíl og lét keyra gömlu dýnuna á ruslahauga Þegar Hanna sá fallegu, nýju dýnuna í rúminu sínu fór hún að hágráta – Hvar er dýnan mín? hrópaði hún Allt spariféð mitt er inni í dýnunni Síðan hafa Ester og Hanna leitað á ruslahaugum í nágrenninu en þær hafa ekki fundið dýnuna Fréttir

39 Paraðu saman spurningar 1–10 og svör í a–j. banki _____________________ lélegra ____________________ fjárfesting _________________ sparifé ____________________ rúmdýna __________________ jafngilt ___________________ ruslahaugur _______________ koma á óvart ______________  Hvar bjó fjölskylda Hönnu?  Af hverju höfðu þau efni á að búa þar?  Af hverju treysti Hanna ekki bönkum?  Hvar geymdi hún sparifé sitt?  Hve mikla peninga átti hún?  Af hverju fannst Ester mömmu sína vanta nýja dýnu?  Af hverju hringdi Ester á flutningabíl?  Af hverju fór Hanna að gráta þegar hún sá nýju dýnuna sína?  Hvað hafa mæðgurnar gert síðan? a Til þess að fara með gömlu dýnuna á ruslahauga b Í rúmdýnunni d Leitað á ruslahaugum e Í fallegu húsi í Jerúsalem f Jafnvirði 20 milljóna íslenskra króna g Gamla dýnan var orðin hörð og skítug h Allt spariféð hennar var í gömlu dýnunni i Þau höfðu verið rík j Hún kenndi bönkunum um að fjölskyldan tapaði eigum sínum Fréttir

40 Kom inn! Rússnesk hjón sluppu með skrekkinn skrekkinn þegar nágrannakona þeirra kom allt í einu allt í einu niður í gegnum loftið í íbúðinni þeirra Írena var að slappa af slappa af í baði eftir erfiðan vinnudag þegar gólfið gaf sig, og hún og baðkarið duttu niður á hæðina fyrir neðan Eftir á sagði Írena: Ég hafði aðeins sofnað í baðinu þegar ég heyrði mikinn hávaða og sá hvað hafði gerst Baðherbergisgólfið gaf sig undir baðkarinu og ég hrapaði hrapaði niður á nágranna mína á hæðinni fyrir neðan Þeim brá alveg jafn mikið og mér þegar þau sáu mig liggja nakta í baðkarinu á miðju stofugólfinu Farið var með Írenu á spítala Hún hafði meitt sig lítillega á fótunum en var ómeidd að öðru leyti Það eru trégólf í þessum gömlu íbúðum Viðurinn hafði fúnað í áranna rás og þess vegna hafði gólfið gefið sig Fréttir

41 Raðaðu setningunum í rétta röð, 1–10. Finndu samheiti orðanna í textanum. sleppa með skrekkinn _______ nágranni __________________ gefa sig __________________ hrapa ____________________ bregða ___________________ nakin ____________________ lítillega ___________________ fúna _____________________  Nágrannar Írenu voru hissa þegar þau sáu hana í baðkarinu  Gólfið í baðherberginu gaf sig  Írena var þreytt eftir erfiðan vinnudag  Írena meiddi sig á fótunum  Baðkarið með Írenu innanborðs datt niður á hæðina fyrir neðan  Trégólfið hafði fúnað  Írena fór í bað  Írena sofnaði í baðinu  Læknirinn á spítalanum skoðaði Írenu  Þegar Írena kom heim úr vinnunni vildi hún slappa af timbrið __________________ læti _____________________ slaka á __________________ skyndilega _______________ hrundi ___________________ óttann ___________________ Fréttir

42 Matarvenjur Könnun sem gerð var í Bandaríkjunum sýnir að börn sem borða fyrir framan sjónvarpið borða minna af ávöxtum og grænmeti en hin sem horfa ekki á sjónvarpið á meðan þau borða Þau borða líka fleiri pitsur, meira kex og alls konar ruslfæði Og þau drekka meira af gosi Fjölskyldur sem setjast niður saman og borða kvöldmat borða hollari mat Þá er oftast búið að skipuleggja máltíðina og oft eru tvær gerðir af grænmeti á matseðlinum Þeir sem borða almennilegan kvöldmat borða síður seinna um kvöldið Þeir sem venja sig á að vera alltaf að borða smá snarl geta aftur á móti borðað allt kvöldið Í fréttinni segir að sjónvarpsgláp geri fólk svangt Þegar auglýsingarnar byrja hlaupa allir inn í eldhús og ná í eitthvað að borða Fólk verður jafnvel enn svengra þegar það sér eitthvað gott að borða í sjónvarpinu Hollt snarl er ekki oft auglýst í sjónvarpinu Hefur þú séð epli eða gulrætur auglýstar í sjónvarpinu? Matarvenjur margra frægra persóna sem sýndar eru í sjónvarpinu hafa áhrif á okkar matarvenjur Við kunnum vel við þetta fólk, af hverju ekki að borða eins og það? Fréttir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=