Hitt og þetta

Unglingar víðs vegar í heiminum 6 Read and listen to part 2 about the daily life of Alisha, an Indian girl. Alisha Alisha is a 17-year-old Indian girl. She lives in Madras, which is on the east coast of southern India, with her parents and older sister. She comes from a high-income family. This means she can enjoy many of the things that teenagers in Iceland do. She goes to the mall, the theatre and cinema, hangs out in coffee bars with her friends, and surfs the net. She has a mobile phone and her own TV in her bedroom. She has a privileged life style unlike many Indian teenagers and young children living in both towns and villages. Their life is extremely hard. They have to work to support their families and have little or no education. Alisha started school at the age of three and has just completed high school. School is from 8 to 3. Teenagers from rich families go to a private school for extra lessons to make sure that they get good grades. These classes go on until 7 or 8 in the evening. Alisha attended private classes so her school day was extremely long. Next year Alisha will go to college and wants to become a photographer. Alisha has not got a boyfriend. Dating is not very common in India. Indian girls wait for Mr Right to come along. Girls from low-income families marry young. In the past, child marriages were very common. These marriages were arranged by the parents. There are still arranged marriages in India; that is the parents choose their children’s partner. However, in middle- and high-income families, the children have a free choice. 1 06425 8 Alisha Alisha er indversk Hún er 17 ára Hún á heima í borginni Madras sem er á austurströnd Indlands Hún býr með foreldrum sínum og eldri systur Fjölskylda hennar er efnuð Hún getur þess vegna gert mikið af því sama og unglingar á Íslandi Hún fer í búðir og bíó, hún á gemsa og er með sjónvarp í herberginu sínu Alisha tilheyrir forréttindahópi, ólíkt mörgum indverskum börnum og unglingum Líf margra þeirra er mjög erfitt Þau þurfa að vinna til þess að hjálpa fjölskyldum sínum og fá litla eða enga menntun Alisha byrjaði byrjaði í skóla þegar hún var þriggja ára og er nýbúin með menntaskóla Skólinn er frá átta til þrjú Unglingar úr ríkum fjölskyldum fara í einkatíma eftir skóla til þess að vera vissir um að fá góðar einkunnir Þessir tímar eru til klukkan sjö eða átta á kvöldin Á næsta ári byrjar Alisha í háskóla Hana langar til að verða ljósmyndari Alisha á ekki kærasta Það er ekki algengt algengt á Indlandi að strákur og stelpa séu saman Indverskar stúlkur bíða einfaldlega eftir að sá rétti birtist Stelpur úr fátækum fjölskyldum giftast ungar Barnabrúðkaup voru mjög algeng áður fyrr Það er enn þá algengt á Indlandi að foreldrar ákveði hverjum börn þeirra giftast Í millistétt og hjá efnuðum fjölskyldum fá börnin samt sem áður að ákveða sjálf hverjum þau giftast

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=