Hitt og þetta

16 Lisa Clayton lét drauminn rætast 3. mars 1995 – 167. dagur Þegar ég vaknaði varð ég vör við storm í fjarska Hann náði bátnum mínum klukkan fjögur Eitt seglið rifnaði Ég kastaðist út í sjó þegar ég var að reyna að gera við það Ég hugsaði: Þetta eru endalokin … en öldurnar köstuðu mér aftur upp í bátinn 4. mars 1995 – 168. dagur Stormurinn versnaði Ég batt sjálfa mig við stól Báturinn lagðist á hliðina nokkrum sinnum Ég rak höfuðið í og missti meðvitund Þegar ég vaknaði var stormurinn búinn 21. apríl 1995 – 217. dagur Ég hef oft verið hrædd í þessari ferð en dagurinn í dag var góður Hvalur synti með bátnum í margar klukkustundir Hann var 12 metra langur 29. júní 1995 – 286. dagur Ferðinni er lokið Mörg þúsund manns biðu eftir mér þegar ég sigldi inn í höfnina Flugeldum var skotið á loft til þess að fagna mér Fjölbreytt og óvenjuleg áhugamál

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=