Hitt og þetta

14 Lisa Clayton vildi sigla umhverfis jörðina 17 september 1994 lagði Lisa Clayton af stað frá Englandi á seglbátnum Spirit of Birmingham Hún ætlaði að sigla umhverfis hnöttinn án þess að stoppa Hún var alein í bátnum 50 000 kílómetrum og 285 dögum seinna varð hún fyrsta konan sem afrekaði þetta Lisa lét drauminn rætast Lestu hér það sem Lisa skrifaði í dagbókina sína 17. september 1994 – 1. dagur Ég lagði af stað í dag og mér líður mjög illa Foreldrar mínir komu til þess að kveðja mig Ég veit hvað þau voru að hugsa: Ætli við sjáum Lisu nokkurn tímann aftur? 5. desember 1994 – 80. dagur Í dag kom ég til Höfðaborgar í Suður-Afríku Hingað til hefur sjórinn verið lygn Í dag breyttist veðrið og er mjög slæmt Ég verð að halda áfram Ég er hrædd og fór að gráta þegar ég lagði af stað Fjölbreytt og óvenjuleg áhugamál

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=