Hitt og þetta

68 Skólar í Kenía Börn í Kenía byrja í skóla þegar þau eru sex ára og það er skólaskylda í átta ár Þrátt fyrir að grunnskólinn sé skylda eru aðeins 75% barna í skóla Engin skólagjöld eru í grunnskólum en börnin þurfa að borga fyrir bækur, mat og strætó Í framhaldsskóla eru há skólagjöld Aðeins 42% unglinga halda áfram í skóla eftir 13 ára aldur Skólaárið byrjar í janúar og skiptist í þrjár annir Hver önn er 13 vikur Svo er frí í einn mánuð áður en næsta önn hefst Skóladagurinn byrjar klukkan átta og lýkur klukkan fjögur Skólar í Rússlandi Það er níu ára skólaskylda í Rússlandi Börn byrja í skóla þegar þau eru sex eða sjö ára Skólaárið hefst 1 september og því lýkur 25 maí en þá eru prófin eftir Skóladagurinn er frá hálf níu til þrjú Áður voru öll börn í skólabúningi en þessi regla var afnumin upp úr 1990 Núna eru fáir skólar með skólabúninga Margir skólar sérhæfa sig í tungumálum, listum, vísindum eða stærðfræði Sérhæfingin getur byrjað strax í 1 bekk Skólar í nokkrum löndum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=