Hitt og þetta

56 Japan Í Japan borða allir hádegismat saman í skólanum Nemendur og kennarar, skrifstofufólk og skólastjórinn Þau fá mjólkurglas og hrísgrjónaskál, venjulega er líka fiskur, salat og súpa með tófú og grænmeti og loks fá allir ávexti Matseðillinn breytist dag frá degi Nemendur þurfa að borga fyrir matinn Kórea Í Kóreu er ekki boðið upp á mat í skólum Börnin koma með matarpakka að heiman og borða í skólastofunum Borðunum er raðað þannig að 4–8 nemendur sitja saman við hvert borð Það sem er áhugavert er að börnin deila matnum sínum Engum dettur í hug að sitja einn með sinn matarpakka Mæðurnar útbúa ekki heldur nestið eða matarpakkann aðeins handa sínu barni heldur líka handa öðrum í bekknum Máltíðirnar innihalda yfirleitt hrísgrjón, kjötrétt, egg og smávegis af grænmeti Skólamáltíðir í nokkrum löndum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=