Þríhyrningurinn

Kristni / Tákn og helgir dómar / Þríhyrningurinn

Sækja pdf-skjal

 

Þríhyrningurinn Þríhyrningurinn er tákn heilagrar þrenningar. Í trúarjátningu kristinna manna er Guð lýst sem samfélag föður, sonar og heilags anda. Þríhyrningurinn er alltaf jafnhliða og yfirleitt snýr hornið upp. Stundum er hringur settur utan um þríhyrninginn en hringur táknar eilífðina þar sem hringur hefur ekkert upphaf og engan endi. Einnig er hægt að lesa um þetta í kaflanum kennisetningar og reglur.

Einnig er hægt að lesa um þetta í kaflanum Kennisetningar og reglur - Hin heilaga þrenning.