Hátíðir

Í kristinni trú eru hátíðir haldnar til að minnast ákveðinna atburða sem áttu sér stað í lífi og starfi Jesú Krist. Kirkjuárið er dagatal helgra daga í kristinni trú. Það miðast við þrjár aðalhátíðir kristinna manna, jól, páska og hvítasunnu. Allir kristnir menn, óháð kirkjudeildum, halda þessar hátíðir.
Ólíkt hefðbundnu dagatali, þar sem fyrsti dagur ársins er 1. janúar, þá hefst kirkjuárið fyrsta sunnudag í aðventu sem er annaðhvort í lok nóvember eða byrjun desember. Rómversk-kaþólska kirkjan og rétttrúnaðarkirkjan hafa fleiri hátíðir en evangelíska kirkjan. Þær hátíðir eru tileinkaðar Maríu mey og öðrum dýrlingum.

Jólin eru haldin til að minnast fæðingar Jesú Krists. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær hann fæddist en ...

Páskarnir, mesta og elsta hátíð kristinna manna, er önnur stórhátíð kirkjuársins. Á páskunum er dauða og ...

Hvítasunnan er þriðja stórhátíð kirkjuársins. Hún er 10 dögum eftir uppstigningardag. Þá er þess minnst að heilagur andi ...