Síðari tímar

Í Nýja testamenti Biblíunnar segir frá því hvernig trúin á boðskap Jesú Krists breiddist út. Samkvæmt þessum frásögnum létu lærisveinar Jesú lítið fyrir sér fara fyrst eftir dauða hans. En þeir héldu áfram að hittast og biðja saman.

Tíu dögum eftir uppstigningardag og fimmtíu dögum eftir páskahátíðina er mikil hátíð hjá gyðingum sem ...

Í Nýja testamenti Biblíunnar er postulasagan en þar segir frá starfi postulanna eftir fráfall Jesú. Postuli er sá sem er ...

Eins og áður segir breiddist kristin trú út um allt Rómaveldi og einnig til annarra landa. Þeir sem stjórnuðu kirkjunum á ...

Kristin trú skiptist í margar kirkjudeildir en þó eru aðallega ríkjandi þrjár stefnur þ.e. rómversk-kaþólska kirkjan ...

Kristin trú er útbreiddasta trú heims okkar en um 1/3 jarðarbúa eða um 2,3 milljarðir manna aðhyllast kristna trú í ...

Á Íslandi er fjöldinn allur af kristnum trúfélögum. Þjóðkirkjan er langstærst en um 77,6 % þjóðarinnar voru skráðir í ...