Tákn og helgir dómar

Trúartákn og helgir staðir hafa mismunandi þýðingu í augum manna. Ákveðnar borgir og staðir fá sérstaka merkingu í augum kristinna manna vegna þess að þar hafa gerst einhverjir merkir atburðir sem tengjast Guði og Jesú Kristi. Trúartákn kristinna manna geta verið mismunandi eftir kirkjudeildum en krossinn er þó algilt tákn. Litir hafa líka mikið gildi í tengslum við kirkjuárið.

Eitt af þekktustu táknum heimsins í dag er krossinn. Hann er algengasta tákn kristninnar og er til í mörgum útgáfum. 

Bænahús kristinna manna nefnist kirkja. Kirkja merkir þar sem kristnir menn koma saman eða hús drottins. Í augum ...

Jerúsalem er mikilvæg borg í augum kristinna manna. Hennar er oft getið bæði í Gamla og Nýja testamentinu. Í fornkristni, á ...

Margir þeir sem aðhyllast kristni heimsækja Ísrael til að upplifa með eigin augum þá staði sem sagt er frá í Biblíunni. Þessir ...

Litir tengjast einnig kristinni trú. Mismunandi litir eru notaðir í klæðum presta, altarisklæðum og á predikunarstólnum í ...

Tölur koma oft fyrir í Biblíunni og eru því táknrænar fyrir kristna menn. Hér að neðan getið þið lesið ykkur til um nokkrar af ...

Þríhyrningurinn er tákn heilagrar þrenningar. Í trúarjátningu kristinna manna er Guð samfélag föður, sonar og heilags anda. Guð hefur þrjár ...