Kennisetningar og reglur

Kristin trú er eingyðistrú. Þeir sem aðhyllast hana trúa því á einn Guð sem er faðir og skapari alls. Þeir trúa því líka að Guð hafi sent son sinn Jesú Krist til að frelsa manninn undan syndum sínum. Í þessum köflum er fjallað nánar um kennisetningar og reglur kristinnar trúar.

Aðalkjarni kristinnar trúar er trúin á hina heilögu þrenningu sem er faðir, sonur og heilagur andi. Samkvæmt kristinni trú ...

Helgirit kristinna manna nefnist Biblía. Orðið Biblía er komið úr grísku og merkir bækur. Biblían eru margar bækur eða 66 sem ...

Innan kristninnar eru ákveðnar grundvallarreglur sem kristnum mönnum ber að fara eftir. Þessar reglur nefnast ...

Jesú Kristur er þungamiðja kristinnar trúar. Hann var sendur af Guði til að frelsa mannkynið undan syndum þess. 

Trúarjátning kristinna manna inniheldur undirstöðuatriði trúarinnar. Fyrstu orð trúarjátningarinnar segja á ...