Siðir

Flestum trúarbrögðum fylgja ákveðnir siðir sem tengjast helstu atburðum í lífi hverrar manneskju frá vöggu til grafar. Innan kristninnar eru sumir siðirnir eins eða líkir en ekki eru þeir endilega eins í öllum kirkjudeildum hennar.

Í stærstu og elstu kirkjudeildum kristinnar trúar eru börn oftast skírð á fyrsta aldursári sínu og nefnist það barnaskírn. Það er ...

Í þeim kirkjudeildum kristninnar sem framkvæma barnaskírn fer fram ferming. Fermingin er þá hin eiginlega staðfesting ...

Hjónaband er staðfesting, frammi fyrir Guði, þar sem brúðhjónin lofa ævilangri ást, virðingu og tryggð hvort við ...

Við andlát kristinna manna fer fram útför. Útförin fer yfirleitt fram í kirkju og prestur framkvæmir athöfnina.

Kristnir menn fara með bænir sem eru einskonar samtal við Guð. Í bæn sinni lofa þeir Guð, þakka honum eða biðja um ...

Guðsþjónusta er í raun og veru allt það sem maðurinn gerir til að nálgast Guð. Oftast er þó talað um guðsþjónustu sem þá ...

Altarisganga eða heilög kvöldmáltíð er athöfn þar sem kristnir menn minnast Jesú og dauða hans. Söfnuðurinn ...