connect_klb_atl - page 9

C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
9
Atlantic Ocean
Heftið
Atlantic Ocean
fjallar um Atlantshafið og áhersla er lögð á
tengingu við Ísland og það sem íslensk börn þekkja. Heftið hentar
einkar vel til að flétta inn í aðrar námsgreinar þar sem hafið er tekið
fyrir. Einnig mætti tengja bókina við dýrin í og við sjóinn, báta og
loks fjöruna og ströndina. Samhliða slíkri samþættri vinnu væri
snjallt að setja upp gagnasafn í kennslustofunni þar sem bækur
bæði á íslensku og ensku nýtast nemendum sem ítarefni og vekja
jafnvel enn meiri áhuga.
Nemendur geta útbúið eigin bækur um efnið, hvort heldur sem er
um Atlantshafið og nýtt þannig alla bókina eða valið úr opnur og
tekið þá fyrir báta, fiska eða fugla.
Kennsluleiðbeiningarnar byggjast upp á þremur þáttum eins og fram hefur komið. Í fyrsta lagi er bent á
áherslur opnunnar og þann orðaforða sem kennari ætti að vinna með. Í öðru lagi eru gefnar hugmyndir
að verkefnum, föndri eða öðru. Loks er tilgreint efni til útprentunar sem nýta má með hverri opnu eða
bókinni í heild. Ekki er gert ráð fyrir því að allar hugmyndir og efni til útprentunar sé nýtt heldur miklu
fremur að kennari velji það sem hentar kennslunni hverju sinni, eða nýti eigin hugmyndir við úrvinnslu
mynda og texta heftisins.
Heftið
AtlanticOcean
er í
flokkiþemahefta sem tilheyra
enskuefninu
Connect
.Efniðer fyrir
nemenduráyngsta stigigrunnskóla.
Stuttum textaog ríkulegumyndefnierætlað
að stuðlaað fjölbreyttriúrvinnsluágrundvelli
þemanáms.
Kennsluleiðbeiningarerugefnarútávef
Námsgagnastofnunar,www.nams.is.
Önnurhefti í sama flokkieru
Celebrations
og
Seasons
.
HöfundareruBjörgJónsdóttirog
ElizabethJoannNunberg
Atlantic Ocean
C
O
N
N
EC
T
Námsgagnastofnun
7086
1,2,3,4,5,6,7,8 10,11,12,13,14,15,16,17,18,19,...20
Powered by FlippingBook