connect_klb_atl - page 11

C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
11
Sounds from the ocean
Hér mætti fara á netið og finna hljóð frá hafinu til að hlusta á og ræða með nemendum. Til dæmis slá inn
„sounds from the ocean“ á
.
Touch and feel box
Finndu hluti í kennslustofunni sem eru af mismunandi stærð og lögun til að ræða
bigger
,
biggest
,
smaller
,
smallest
og þess háttar. Eins mætti finna hluti með mismundandi lykt, áferð, hljóð og þess háttar til að
tengja við skynfærin fimm. Dæmi um orð gætu verið: big, small, heavy, light, smooth, rough, soft, hard,
wet og dry. Hlutirnir eru svo settir í kassa og nemendur nota skynfærin til að geta hvað er hvað.
Venn diagram
Nemendur bera saman tvö dýr sem þeir velja sér og skrifa það sem er líkt (same) og það sem er ólík
(different).
Picture cards
Spjöldin eru prentuð út og þau má nýta á marga vegu. Tillögur er að finna í Hugmyndir fyrir Picture cards.
Efni til útprentunar
1...,2,3,4,5,6,7,8,9,10 12,13,14,15,16,17,18,19,20
Powered by FlippingBook