C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
10
Five Senses
Bls. 2–3
Áherslur
Hér er lögð áhersla á skynfærin og skynjun. Orða-
forðinn er því eye, ear, nose, mouth, smell, touch,
taste, hear. Lykilspurningar og svör við þeim sem
nemendur ættu að fá þjálfun í eru:
What can you smell? I can smell …
What can you touch? I can touch …
What can you see? I can see …
What can you taste? I can taste …
What can you hear? I can hear …
Hér kemur einnig fram einföld beyging lýsingarorða með orðinu
saltiest
og gefur það tækifæri til að taka
fleiri lýsingarorð sem myndast með -er og -est. Dæmi:
The sand on the beach is
soft
but the feathers of a seabird are
softer.
A fish can be
big
but a fishing boat is
bigger
.
Ice cream is
sweet
but this is the
sweetest
ice cream I have ever tasted.
This food is
salty
but that one is the
saltiest
I have ever tried.
Ábending:
Orðið
second
kemur þarna fyrir og mætti ræða um raðtölurnar, 2nd, 3rd og svo framvegis ef
nemendur hafa þegar náð tökum á tölunum.
Hugmyndir
Mind map
Hugarkort má nota á marga vegu, s.s. til að auka orðaforða, skoða tengsl o.fl. Nemendur sem ekki
hafa náð tökum á ritun geta teiknað myndir. Tilvalið að láta nemendur gera hugarkort yfir skynfærin
og skynjanir. Dæmi:
ears
nose
eye
mouth
fingers
tounge
bitter, sour,
sweet, salty
hearing
touch
skin
smell
sight
The five senses
Five Senses
Seabirdsup in the sky.
Fishingboats catch fish.
2
You can see, taste, touch,
hearand smellmany
things from theocean.
Thisocean is called the
AtlanticOcean.
It isvery cold.
It is the second largest
ocean in theworld.
Theblackbeach is soft.
Finnst þér
vera lykt af
sjónum?
Yes, I think it
smells salty.
Did you know
that theAtlanticOcean
is the saltiestocean in theworld?
What sounds canyouhearby theocean?
3