connect_klb_atl - page 14

C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
14
Four Kinds of Seabirds
Bls. 8–9
Áherslur
Opnan fjallar um fugla sem lifa við sjóinn. Farið er
yfir algengar fuglategundir og til viðbótar er áhersla
á litina. Eins og með tölurnar er líklegt að nemendur
þekki stóran hluta litanna en ekki víst að þeir geti
skrifað þá. Hér er líka hugmyndin að halda áfram
með tölurnar á sama hátt og á opnunni áður en fara
núna upp í 20.
Hugmyndir
8
Apuffin´sbeak is red,
yellowandgrey.
.
8
Manykindsof seabirds
live in Iceland.You can see
themon the shore.You
can see themup in the sky
anddown in theocean.
Four Kinds of
Seabirds
Thearctic tern is
white. Ithasablack
headanda redbeak.
Oneduck isbrown.
Oneduck iswhiteandblack.
Did you know
:Penguins cannot fly?Penguins swim.
Seagulls love toeat.
9
Picture and colours cards
Myndaspjöld prentuð út og stuðst við hugmyndir
sem lagðar eru til hér. Litablað einnig prentað út
og farið yfir litina út frá þemanu sjófuglar, fjaran
og hafið. Einnig mætti nefna fleiri liti (t.d. pink og
violet) og fjalla um dökka og ljósa liti.
Counting birds
Nemendur fara út með eyðublaðið Counting birds,
telja fugla og tilgreina staðsetningu. Þeir fylla inn í
eyðurnar og mynda setningar. Síðan getur kennari
spurt nemendur hversu marga fugla þeir fundu,
hvar þeir voru og fleira. Setningarnar eru í þátíð
og tilvalið að leyfa nemendum að heyra muninn
á nútíð og þátíð án þess að fjalla um málfræðina
sjálfa. Með því að segja bæði
I see a bird
og
I saw
a bird
gefur það nemendum tilfinningu fyrir nútíð
og þátíð.
Ritun
Nemendur velja eina að fleiri setningar úr heftinu
og skrifa á Portfolio sheet sem fer svo í safnmöpp-
una. Nemandinn gæti svo lesið upp það sem hann
hefur valið að skrifa fyrir kennarann, samnemanda
eða bekkinn.
Efni til útprentunar
1...,4,5,6,7,8,9,10,11,12,13 15,16,17,18,19,20
Powered by FlippingBook