C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
19
Atlantic Ocean
Bls. 16
Áherslur
Á þessari síðu er aðeins þyngri texti fyrir þá nemendur sem treysta sér til.
Um er að ræða endurtekningar og samantekt á bókinni. Þeir nemendur sem
treysta sér til geta lesið textann sjálfir en kennarinn getur lesið textann fyrir
þá sem ekki geta það. Þessi blaðsíða er einnig hugsuð sem samantekt.
Hugmyndir
Vangaveltur um eigið nám
Í lokin er gott að fara yfir hvað nemendur hafa lært með því að fara í gegnum bókina. Fyrir utan orðaforða
er gott að benda nemendum á þjálfunina sem fólgin er því í að tala og hlusta á tungumálið. Mikilvægt er
að nemendur þjálfist í því að meta styrkleika sína og veikleika. Slíkt má gera með því að nota sjálfsmatið
sem fylgir kaflanum eða finna önnur slík form meðal annars í
Evrópsku tungumálamöppunni
. Með slíkri
vinnu þjálfast nemendur í því að skoða eigin getu og læra að setja sér markmið.
Námsmat
Það getur verið gott að skrá getu og framfarir nemenda til að hafa yfirsýn yfir nám þeirra. Til þess má
nýta blöðin Atlantic Ocean vocabulary list og Matslisti á færniþáttum. Vocabulary list má nota til þess að
kanna hvort farið hafi verið yfir helsta orðaforða bókarinnar og til að rifja upp orðin með nemendum.
Matslistann má nýta til að kanna hvort farið hafi verið yfir grunnþætti tungumálsins. Hvort unnið hafi ver-
ið með ritun, talað mál, lesskilning og hlustun. Hafi nemendur tileinkað sér orðaforðann nokkuð vel
og kennari þjálfað alla grunnþættina ætti efninu að hafa verið gerð góð skil.
Efni til útprentunar
16
Atlantic Ocean
Theoceanaround Iceland is theNorthAtlanticOcean.
It is the second largestocean in theworld. It isvery coldand salty.
Theoceanhasmanydifferent things to see.
You can seeboats sailing,birds flyingand lotsofmarineanimals.
Dolphins,orcawhales,sealsand fish swim together in theocean.
The coastaround Icelandhasdifferentkindsofbeaches.
You canplay,swimanddomany thingsat thebeach.
Therearemanyoceansaround theworld.
Whichonewouldyou like tovisit?
Atlantic
Ocean
Pacific
Ocean
Indian
Ocean
ArcticOcean
Pacific
Ocean