C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
17
Beaches
Bls. 12–13
Áherslur
Hér er áherslan á samtal við börnin um hvert þau
hafa farið um landið og jafnvel til sólarlanda. Þessa
umræðu er tilvalið að tengja við áttirnar,
north,
south
,
east, west
, og orð eins og
coast
og
inland
.
Nú hafa börnin lært bæði orðið
shore
og
beach
og því tilvalið að ræða muninn á þessum orðum
samhliða því að ræða þær sólarlandaferðir sem
þau hafa farið í og fjöruferðir.
Hugmyndir
Map of Iceland
Kort af Íslandi prentað út og börnin merkja inn hvar þau hafa verið. Þau vinna síðan í pörum og segja
félaga frá því hvar þau hafa komið, nefna heiti staðarins ef þau muna það og benda á kortið sitt:
„I have been to …“
Treasure map
Hægt er að fara í leik þar sem kennari felur hlut, t.d í skólastofunni og hefur útbúið leiðbeiningar á ensku
fyrir nemendur til að leita. Þá gætu leiðbeiningarnar t.d. verið
Go three steps north, two steps east
… .
Nemendur gætu útbúið slíkan leik hver fyrir annan og þá skrifað leiðbeiningarnar niður sem ritunar-
verkefni. Þetta verkefni væri einnig tilvalið útiverkefni. Með áherslu á skilning, talað mál, áttirnar og
jafnvel vinstri/hægri og forsetningar.
Going to the shore (útikennsla)
Æfa mætti ritun í fjörunni með því að skrifa ensku heitin í sandinn við hlið hlutanna sem þar er að finna.
Af þessu mætti taka mynd sem hægt væri að prenta út þegar heim er komið og nota til að tengja við
hluti úr fjörunni úr fyrri fjöruferð ef hún var farin, nýta í ritunarverkefni eða einfaldlega í myndasýningu.
Ýmislegt fleira mætti skrifa í sandinn t.d. að þakka fyrir sig, heilsa og kveðja eða hvað eina sem nemendur
treysta sér til að skrifa.
Efni til útprentunar
12
.
12
Therearemanybeaches
around the coastof
Iceland.Someare sandy.
Someare rocky.Some
have lotsof seaweed.
Whatkindofbeaches
doyou like?
Beaches
Anoldboatonanorth coastbeach.
Black stonesatDjúpalónssandur.
Did you know
:Black sand can come from stones
and from lava?
Ice chunks
ona south
coastbeach.
Red sandat
Rauðasandur.
Peoplehaving fun
atNauthólsvík
Beach inReykjavík.
13