C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
16
Message in a bottle
Nýta má blaðið Message in a bottle og láta nemendur skrifa bréf til að senda sem flöskuskeyti. Þá mætti
útskýra fyrir nemendum hvað flöskuskeyti eru og jafnvel segja sögur af flöskum sem hafa fundist eftir
langan tíma. Nemendur myndu svo ræða hvað væri gott að skrifa og útbúa svo bréf. Það gæti verið eitt
bréf saman sem bekkur eða hver og einn nemandi skrifar eitt bréf. Þau gætu þó öll farið í sömu flöskuna.
Flöskuna mætti svo fara með í fjöruferðina eða fá t.d. einhvern sjómann til að fara með hana á haf út.
Efni til útprentunar