Verkefni - Eyðufylling

Tákn og helgir dómar / Eyðufylling

Fylltu í allar eyðurnar og smelltu svo á „Athuga" til að sjá hversu mörg rétt svör eru. Ef þú lendir í vandræðum geturðu smellt á „Aðstoð" til að fá gefins einn staf eða smellt á „Vísbending" til að fá vísbendingu um svarið.

Í tengslum við íslam var háfmáninn og stjarnan upphaflega notað sem einkennistákn af Ottómanna sem réðu ríkjum í hinum arabíska heimi 1299-1922.
Talan er einnig talin tengjast kraftaverkum.
Ein af múslima er að fara í pílagrímsferð til Mekka einu sinni á ævinni ef þeir hafa efni og aðstæður til.
Jerúsalem er helgasta borg múslima
Áður en múslimar fara inn í moskuna til að biðjast fyrir þvo þeir sér um höfuð, hendur og fætur til að hreinsa bæði líkama og áður en beðist er fyrir.