Síðari tímar

Undanfarin ár hefur oft og tíðum verið fjallað um múslima í fjölmiðlum. Fréttaflutningurinn hefur þó oftast verið um minnihlutahópa múslima sem stunda hryðjuverk. Íslam er upprunnið í arabalöndum og meirihluti araba er múslimar. Hins vegar eru arabar ekki meirihluti múslima í heiminum. Múslima er að finna víðsvegar um heiminn í dag og mikill meirihluti þeirra er friðsamt fólk. Á tímabili náði íslamska heimsveldið yfir í þrjár heimsálfur og því er menning þess blönduð menningu ýmissa þjóða og þjóðarbrota. Hér að neðan getur þú fræðst meira um þetta efni.

Samfélagið sem Múhameð fæddist inn í var ættbálkasamfélag hirðingja. Innan þess voru miklar illdeilur ...

Upphaf íslams átti sér stað í Medína en breiddist snemma út um Arabíuskagann. Múhameð varð fljótlega virtur leiðtogi ...

Múslimar klofnuðu í tvær meginfylkingar við val á arftaka Múhameðs. Þessir tveir flokkar, súnnítar og shítar, eru ekki ...

Áætlaður fjöldi múslima í heiminum er eitthvað á bilinu 1 til 1,4 milljarður. Þar af eru súnní-múslimar langfjölmennastir ...

Hér er gagnvirkt eyðufyllingaverkefni sem tengist efni þessa kafla.

Hér er gagnvirk tengiþraut sem tengist efni þessa kafla.