Tákn og helgir dómar

Í íslam er mjög lítil hefð fyrir trúarleg tákn. Þekktasta tákn íslams er hálfmáni og stjarnan við hlið hans. En einnig hefur græni liturinn og talan sjö öðlast ákveðið gildi innan íslamsk samfélags. Helgidómar múslima eru staðir sem tengjast Múhameð eða forsögu íslams á einhvern hátt. Hér að neðan er hægt að fræðast meira um þessi atriði.

Hálfmáni og stjarna sem standa saman er þekktasta tákn íslams og einkennir marga þjóðfána ríkja innan íslamska ...

Græni liturinn hefur sérstaka merkingu innan íslams og stendur yfirleitt sem tákn trúarinnar meðal annarra ...

Talan sjö hefur mikilvægt gildi innan íslams. Hún er talin vera hin fullkoma tala og er tákn þess fullkomna og góðvildar. Talan ...

Borgin Mekka í Sádi-Arabíu er helgasta borg múslima enda fæðingarstaður Múhameðs. Mekka var forn helgidómur ...

Moska er bænahús múslima. Þar koma þeir saman og biðjast fyrir en einnig er moskan samkomustaður þeirra. Moska ...

Kaba er mesti helgidómur múslima en kaba er arabíska og merkir teningur. Kaba er ferköntuð bygging inni í ...

Hér er gagnvirkt eyðufyllingaverkefni sem tengist efni þessa kafla.

Hér er gagnvirk tengiþraut sem tengist efni þessa kafla.