Í íslam er mjög lítil hefð fyrir trúarleg tákn. Þekktasta tákn íslams er hálfmáni og stjarnan við hlið hans. En einnig hefur græni liturinn og talan sjö öðlast ákveðið gildi innan íslamsk samfélags. Helgidómar múslima eru staðir sem tengjast Múhameð eða forsögu íslams á einhvern hátt. Hér að neðan er hægt að fræðast meira um þessi atriði.