Hátíðir

Innan íslams eru aðeins tvær hátíðir, föstuendahátíðin og fórnarhátíðin, sem allir innan íslamska samfélagsins halda upp á. Haldið er upp á fleiri hátíðir en þær eru þó mismunandi eftir löndum. Hér á landi er aðallega haldið upp á þessar tvær hátíðir.  Tímatal íslams fylgir tunglárinu og því ber hátíðarnar ekki alltaf upp á sömu árstíð.

Múslimar fylgja tunglári en ekki sólári og því er árið hjá þeim 354 dagar. Hátíðir þeirra bera því ekki alltaf upp á sömu árstíðir.

Ein af frumskyldum hvers múslima er að fara í pílagrímsferð til Mekku einu sinni á ævinni hafi hann efni og aðstæður til.

Samkvæmt stoðunum fimm eru múslimar skyldugir til að taka þátt í árlegri föstu sem fer fram í 9. mánuði íslamska tímatalsins ...

Hér er gagnvirkt tengiverkefni sem tengist efni þessa kafla.

Hér er gagnvirk krossgáta sem tengist efni þessa kafla.