Í þessum köflum má lesa um ýmsa siði sem tengjast daglegu lífi og stórviðburðum í lífi múslima.
Algengt er að múslimar fari með trúarjátninguna við fæðingu barns síns svo hún sé það fyrsta sem barnið heyrir.
Íslamskir foreldrar sjá fyrst og fremst um að kenna börnum sínum siði og venjur íslams. Á hverjum sunnudegi er samt ...
Hjónavígsla múslima er mjög einföld en því meira lagt upp úr að margir komi í veisluna og samgleðjist hjónunum.
Við andlát frelsast múslimar undan áhyggjum lífsins. Múslimar eru alltaf grafnir en ekki brenndir því þeir trúa á upprisuna.
Samkvæmt stoðunum fimm eiga múslimar að fara með bænir fimm sinnum á dag. Um það leyti sem sólinn kemur fara þeir með ...
Samkvæmt Kóraninum mega múslimar ekki neyta kjöts nema það sé hreint. Með því er átt við að eingöngu sé þeim dýrum ...
Hér er gagnvirk krossgáta sem tengist efni þessa kafla.
Hér er gagnvirkt eyðufyllingaverkefni sem tengist efni þessa kafla.