Siðir

Flestum trúarbrögðum fylgja ákveðnir siðir sem tengjast daglegu lífi og stórviðburðum manneskjunnar frá vöggu til grafar. Hér að neðan er hægt að fræðast um helstu siði gyðingdóms.

Siðaboðin stjórna daglegu lífi gyðinga og lífsmáti þeirra er reistur á siðferðislegum grunni. Umhyggja fyrir náunganum ...

Frá því að sólin sest á föstudegi og til sólarlags á laugardegi er hvíldardagurinn eða sabbat. Hann er alþjóðlegur ...

Það er alltaf gleðiefni þegar nýr einstaklingur verður til. Þegar barn af gyðingaættum er nokkurra vikna gamalt er ...

Bat-mitzva er ungdómsvígsla sem fer fram þegar stúlkur verða 12 ára en drengir 13 ára. Við athöfnina verða stúlkur dætur ...

Fyrir gyðinga hefur hjónabandið mikla þýðingu þó hjónavígslan sé með mismunandi hætti eftir löndum. Margir helgisiðir eru ...

Samkvæmt hefðum gyðinga þarf greftrun að eiga sér stað innan tveggja sólarhringa frá andláti. Útförin er látlaus enda eru ...

Matarvenjur gyðinga eru mismunandi eftir því hvar þeir búa og hvernig þeir hafa aðlagast því samfélagi sem ...

Aðal bænin í hverri guðsþjónustu er shemoneh esreh eða átjánliðabæn sem er meira en 200 ára gömul. Þegar farið er ...

Hér er gagnvirk krossgáta sem tengist efni þessa kafla.

Hér er gagnvirkt tengiverkefni sem tengist efni þessa kafla.