Kennisetningar og reglur

Í köflunum hér fyrir neðan má lesa um nokkrar helstu kennisetningar og trúarhugmyndir gyðingdóms. Einnig er fjallað um þær reglur sem gyðingar reyna að lifa eftir og um þau helgirit þar sem þessar hugmyndir birtast.

Gyðingdómur er eingyðistrú en það þýðir að þeir trúa á einn Guð sem er æðstur öllum. Undirstaða tilveru gyðinga er Shema sem ...

Í Tenakh, hebresku Biblíunni, nánar til tekið í fyrstu Mósebók, er að finna frásagnir af upphafi heimsins og sköpun Guðs.

Ofsóknir og ógæfa hafa valdið gyðingum erfiðleikum í gegnum aldirnar. En loforð um komu Messíasar vakti von í ...

Trúarlíf gyðinga er fólgið í því að fræðast um lögmálið, Tóra, og biðjast fyrir í sýnagógunni. Allt frá því að seinna musterið til ...

Tenakh er aðalhelgirit gyðinga en það skiptist í þrennt: Tóra, Nevi´im og Ketuvim. Þrískiptingin endurspeglar í hvaða röð rit ...

Hér er gagnvirk krossgáta sem tengist efni þessa kafla.

Hér er gagnvirkt tengiverkefni sem tengist efni þessa kafla.