Síðari tímar

Gyðingar hafa þurft að aðlaga sig hinum ýmsu aðstæðum í gegnum aldirnar og að þola ýmsar hremmingar. Þó gyðingar séu ekki margir á heimsmælikvarða þá hafa áhrif þeirra og saga breiðst út til margra landa. Flestir hafa heyrt um þær ofsóknir sem gyðingar urðu fyrir í seinni heimsstyrjöldinni þó erfitt sé fyrir almenning að gera sér grein fyrir þeim hörmungum sem áttu sér stað. Umfjöllun um Ísrael hefur einnig verið áberandi í fjölmiðlum á undanförnum árum. En ekki sér fyrir endann á átökum þeirra við nágranna sína innan og utan Ísraels.

Rúmlega 50 árum f. Kr féll land Ísraelsmanna undir yfirráð rómverska heimsveldisins. Fyrst stjórnaði Heródes mikli ...

Í gengnum aldirnar komu annað slagið fram hugmyndir um stofnun Ísraelsríkis að nýju. Sumir litu svo á að eina ...

Gyðingdómur nútímans á rætur að rekja til þess tíma þegar rómverjar réðu ríkjum í Palestínu. Í gegnum tíðina hafa gyðingar ...

Hér er gagnvirk krossgáta sem tengist efni þessa kafla.

Hér er gagnvirkt eyðufyllingaverkefni sem tengist efni þessa kafla.