Tákn og helgir dómar

Ákveðin tákn eru oft einkennandi fyrir trúarbrögð en hafa mismunandi mikið gildi. Það sama á við um borgir og staði sem verða helgir fyrir þær sakir að þar gerðust merkir atburðir eða minna á einhvern hátt á nærveru Guðs. Hér fyrir neðan er hægt að fræðast meira um tákn og helgidóma innan gyðingdómsins.

Davíðsstjarnan er tákn gyðingdómsins og stundum nefnd gyðingastjarnan. Stjarnan er mynduð úr tveim ...

Sýnagógan eða bet ha-knesset merkir samkomuhús og hefur þróast sem miðstöð trúarlífs gyðinga. Sýnagógan gegnir ...

Jerúsalem hefur mikið gildi í augum gyðinga. Hún er helgasta borg þeirra enda stóð hið forna musteri í borginni, mesti ...

Grátmúrinn eða Vesturveggurinn nefnist HaKotel HaMa'aravi á hebresku. Grátmúrinn er það eina sem varðveist hefur frá ...

Musterishæðin er trúarlegur staður inni í hinni gömlu borg Jerúsalem og er hinn allra helgasti staður gyðinga.

Hér er gagnvirkt eyðufyllingaverkefni sem tengist efni þessa kafla.

Hér er gagnvirkt tengiverkefni sem tengist efni þessa kafla.