Verkefni - Eyðufylling

Forsaga gyðingdóms / Eyðufylling

Fylltu í allar eyðurnar og smelltu svo á „Athuga" til að sjá hversu mörg rétt svör eru. Ef þú lendir í vandræðum geturðu smellt á „Aðstoð" til að fá gefins einn staf eða smellt á „Vísbending" til að fá vísbendingu um svarið.
Abraham átti heima í ásamt Söru konu sinn.
Guð bað Abraham um að Ísaki syni sínum sér til heiðurs.
Guð lét geysa á Egyptaland.
Jósúa leiddi fólkið inn í eftir 40 ára dvöl í eyðimörkinni.
Ísraelsmenn komu upp tjöldum í við rætur Sínaí-fjallsins.
Talið er að velgengni Ísreaelsmann hafi náð hámarki á valdatíma konungs.
Konungur varð mjög ástfanginn um leið og hann sá og gerði hana að drottningu sinni.
Endurvígslu musterisins og kraftaverkinu með olíuljósin er minnst á .