Previous Page  68 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 68 / 92 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 9

Skali 3B

66

Jóna kastar þremur teningum. Hve miklar líkur eru á að hún fái að minnsta

kosti eina sexu?

Tillaga að lausn

Það að fá að minnsta kosti eina sexu er andstæður atburður við

að fá ekki neina sexu:

P

(engin sexa) =

5

6

·

5

6

·

5

6

=

125

216

≈ 0,579 ≈ 57,9%

Andstæðu líkurnar eru:

P

(að minnsta kosti ein sexa) = 100% − 57,9% = 42,1%

5.28

Hve miklar líkur eru á

a

að verða ekki fyrir bíl þegar líkurnar á að verða fyrir bíl eru 6%?

b

að ná ekki í strætó þegar líkurnar á að ná í strætó eru 70%?

c

þurrviðri þegar líkur á rigningu eru 0,8%?

d

að halda sér vakandi þegar líkur á að sofna yfir sjónvarpinu eru 25%?

5.29

Líkurnar á að fá sexu á teningi eru

​ 1 

___ 

6

.

a

Hve miklar líkur eru á að fá ekki sexu í einu kasti?

b

Hve miklar líkur eru á að fá ekki sexu í tveimur köstum?

5.30

Finndu líkur á andstæða atburðinum við

a

að fá fiskhlið upp að minnsta kosti einu sinni þegar peningi

er kastað þrisvar

b

að draga að minnsta kosti eitt rautt spil þegar dregið er þrisvar úr

spilastokk

5.31

Á heimsvísu eru líkurnar á að vera örvhent(ur)

​ 1 

____ 

10

 ​

.

a

Hve miklar líkur eru á að enginn sé örvhentur í þriggja nemenda hóp?

b

Hve miklar líkur eru á að einn að minnsta kosti í þriggja nemenda hópi

sé örvhentur?

c

Hve miklar fræðilegar líkur eru á að enginn í þínum bekk sé örvhentur?

Kannaðu hvort nokkur sé örvhentur.

d

Hve miklar fræðilega líkur eru á að einn í bekknum þínum að minnsta

kosti sé örvhentur?