Previous Page  63 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 63 / 92 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 5

Kafli 5 • Líkindareikningur

61

Óli spilar upp á töluna 13 á tveimur lukkuhjólum. Annað lukkuhjólið er með

tölum frá 1 til 50, hitt frá 1 til 25.

a

Hverjar eru líkurnar á að vinna á hvoru lukkuhjóli?

b

Hverjar eru líkurnar á að Óli vinni á báðum hjólum?

Tillaga að lausn

a

Lukkuhjól 1:

P

(vinningur) =

hagstæðar

mögulegar =

1

50

Lukkuhjól 2:

P

(vinningur) =

hagstæðar

mögulegar =

1

25

b

P

(vinningur á báðum) =

1

50

·

1

25

=

1

1250

= 0,0008 = 0,08%

5.20

Það eru 3% líkur á að bók sem þú vilt taka að láni á bókasafninu sé í

útláni hjá öðrum. Líkurnar á að DVD-diskur sé í útláni hjá öðrum er 8%.

Hverjar eru líkurnar á að hvort tveggja sé í útláni hjá öðrum?

5.21

Skólabíllinn er að meðaltali meira en 5 mínútum of seinn tvo af fimm

skóladögum í viku.

a

Hve miklar líkur eru á að skólabíllinn verði of seinn einhvern dag

vikunnar?

b

Hve miklar líkur eru á að hann verði of seinn þrjá daga í röð?

c

Hve miklar líkur eru á að hann verði of seinn fjóra daga í röð?

d

Hve miklar líkur eru á að hann verði of seinn fimm daga í röð?

5.22

Í hvalaskoðunarferð eru líkur á að sjá hval 0,3 og líkur á

að sjá haförn eru 0,8. Líkurnar á að þú verðir sjóveik(ur)

eru 0,4.

a

Hve miklar líkur eru á að þú sjáir bæði hval og haförn

og verðir ekki sjóveik(ur)?

b

Hve miklar líkur eru á að þú sjáir ekki hval en að þú

sjáir haförn og verðir sjóveik(ur)?

c

Útskýrðu hvernig hvalaskoðunarferðin verði að öllum líkindum

fyrir flest fólk. Hvaða dýr mun það sjá og hvernig mun fólkinu líða?

Atburður

P

(það

gerist)

P

(það

gerist ekki)

Sjá hval

0,3

0,7

Sjá haförn

0,8

0,2

Verða sjóveik(ur)

0,4

0,6

Mundu að

3% = 3

100