Sýnidæmi 3
Sýnidæmi 4
Skali 3B
58
Töflureiknir getur verið gott hjálpartæki til að herma eftir atburðum. Kosturinn
við töflureikni er að hann bæði reiknar hratt og getur höndlað mikið gagnamagn.
Töflureiknirinn hefur nokkrar innbyggðar formúlur sem hægt er að nota til að
draga af handahófi.
=RAND()
Þessi formúla skilar tugabroti á bilinu [0, 1> með slembivali. Við getum margfaldað
slembitöluna með heilli tölu til að fá tugabrot á öðru talnabili.
Búðu til formúlu sem velur slembitölu á talnabilinu [0, 5>.
Tillaga að lausn
=RAND()*5
Notaðu töflureikni til að herma eftir því að kasta pening upp 20 sinnum.
Teldu hve oft krónan og fiskurinn koma upp.
Tillaga að lausn
Við byrjum á að gefa útkomunum talnagildi:
0 : krónuhlið og 1 : fiskhlið
Við drögum tölu milli 0 og 2 sem við námundum að heiltölu niður á við
með því að nota þessa formúlu:
=INT(RAND()*2)
Við afritum formúluna á tuttugu hólf.
Til að telja fjölda núlla getum við notað formúluna
=COUNTIF(svið; skilyrði)
Töflureiknirinn
reiknar upp á nýtt
þegar þú
ýtir á F9.
1
1
A
0
B
1
C
0
D
0
2
1
0
1
1
1
3
1
0
0
1
0
4
1
0
0
1
1
5
0
1
0
1
1
6
7
Fjöldi króna
11
8
Fjöldi fiska
14
E
=COUNTIF(A1:E5;0)
=COUNTIF(A1:E5;1)




