Previous Page  61 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 61 / 92 Next Page
Page Background

B

C

Ég held að það séu

meiri líkur á að fá

mismuninn 2 en 0.

Ég held að það

sé jafn líklegt að

fá mismuninn

0 og 3.

A

Það eru alltaf

mestar líkur á að fá

mismuninn 1.

Hvaða mismun

eru mestar líkur á að fá?

5.15

Notaðu tæknina sem sýnd er í Sýnidæmi 4.

a

Hermdu eftir drætti 200 heiltalna á talnabilinu [0, 5].

Teldu fjölda fimmanna.

b

Hermdu eftir útkomum 100 kasta með venjulegum teningi.

Teldu hve oft hvert gildi kemur upp og settu niðurstöðurnar

fram með súluriti.

c

Hermdu eftir útkomum í kynjaskiptingu í 100 hvolpagotum

með fjórum hvolpum í hverju goti. Notaðu svarið til að

reikna út líkur á því að fá fjóra hvolpa af sama kyni.

Berðu niðurstöðuna saman við fræðilegar líkur.

5.16

Notaðu töflureikni til að herma eftir 100 teningaköstum með

verpli sem hefur tíu hliðar, merktar 0 til 9. Teldu hve oft þristur

kemur upp.

5.17

Notaðu töflureikni.

a

Hermdu eftir summunni af því sem kemur upp í tveimur köstum

með sex hliða tening.

b

Settu upp tíðnitöflu sem sýnir tíðni summanna í 100 tilraunum

eins og í a-lið. Settu niðurstöðurnar fram í súluriti.

5.18

Notaðu töflureikni og gerðu 100 hermitilraunir.

a

Hermdu eftir hve margar stúlkur og hve margir drengir eru í fjölskyldu

með sex börn.

b

Finndu líkurnar á að það séu nákvæmlega þrír drengir og þrjár stúlkur

í fjölskyldunni.

5.19

Tveimur tengingum er kastað og mismunurinn á hærri og lægri tölunni

er reiknaður. Myndin sýnir niðurstöður hermunar með 100 köstum.

Hvaða fullyrðingu ert þú samþykk(ur)? Rökstyddu svarið.

0

Tíðni

Mismunur

10

20

30

40

0

1

2

3

4

5

Ef þú leggur 1

við í formúlunni

byrjar talnasviðið

á 1 í stað 0.