Previous Page  62 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 62 / 92 Next Page
Page Background

Markmið

Skali 3B

60

Samsettar líkur, margir

atburðir

HÉR ÁTTU AÐ LÆRA AÐ

• reikna líkur á mörgum atburðum samtímis

• greina á milli dráttar með og án skila

• rannsaka mismunandi spil

• finna líkur á andstæðum atburðum

Á myndabrettunum til vinstri eru annars vegar þríhyrningar og hins vegar hringir.

Sumar myndanna eru bláar og aðrar eru rauðar. Við hugsum okkur að þetta séu spil

sem við klippum í sundur og leggjum á borð þannig að myndin snúi niður og

blöndum vel.

Við eigum að finna líkur á að draga tvö blá spil þegar við drögum eitt spil

úr hvorum flokki.

Fyrst finnum við líkur á að draga bláan þríhyrning úr flokki 1:

P

(blár

1

) =

hagstæðar

mögulegar =

8

12

=

2

3

Svo finnum við líkur á að draga bláan hring úr flokki 2:

P

(blár

2

) =

hagstæðar

mögulegar =

4

9

Til að finna líkurnar á að draga blátt spil úr báðum flokkum þurfum við að margfalda

saman þessar tvær niðurstöður:

P

(blár

1

og blár

2

) =

P

(blár

1

) ·

P

(blár

2

) =

2

3

·

4

9

=

8

27

Margföldunarreglan

Líkurnar á að tveir óháðir atburðir gerist samtímis er margfeldi af

líkunum á að hvor atburður um sig eigi sér stað.

P

(

A

og

B

) =

P

(

A

) ·

P

(

B

)

2

3 af

1

4 er

2

3 ·

1

4

Hópur 1

Hópur 2