

Sýnidæmi 9
Skali 3B
36
Markgildi
Skátahópur er að skipuleggja ferð. Ferðakostnaðurinn er alls 160 000 kr.
og allir verða að greiða 8000 kr. fyrir mat og útbúnað.
Settu fram fall sem segir til um hve mikið hver þátttakandi þarf að greiða.
Teiknaðu grafið í hnitakerfi og finndu hve margir verða að vera með ef hver
þátttakandi á að greiða minna en 15 000 kr.
Tillaga að lausn
Breytan
x
táknar fjölda þátttakenda.
Fallstæðan:
f
(
x
) =
160 000
x
+ 8000,
x
>0
Beina línan
g
(
x
) = 15 000 sker
f
(
x
) í punktinum
A
.
Aflestur í algebruglugganum sýnir að
x
-gildi
A
er 22,86. Það þýðir:
Minnst 23 þátttakendur þurfa að vera með til þess að verðið verði
undir 15 000 kr. á hvern skáta.
Algebrugluggi
Teiknigluggi
g
(
x
)
=
15 000 (
x
> 0)
h
(
x
) = 8000 (
x
> 0)
Fall
f
(
x
) = 160 000 + 8000
x
Punktur
A
= (22.86, 15 000)
f
Þátttakendur
5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 55 60
4000
6000
8000
10 000
12 000
14 000
16 000
18 000
20 000
22 000
24 000
26 000
0
0
2000
Verð á mann
A
g
h
Markgildi falls
er það gildi sem
fallgildið nálgast
þegar breyta nálgast
tiltekið gildi eða
stefnir á óendanlegt
eða mínus óendan-
legt.