Previous Page  36 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 36 / 92 Next Page
Page Background

Skali 3B

34

Leigðu kanó

Verð á klst.

3 klst. 3000 kr.

5 klst. 1800 kr.

6 klst. 1500 kr.

Sýnidæmi 8

x

3

4

6

10

y

8800 6600 4400 2640

y

·

x

26400 26400 26400 26400

Verð á mann

Þrír farþegar

8800 kr.

Fjórir farþegar

6600 kr.

Sex farþegar

4400 kr.

Tíu farþegar

2640 kr.

Leigubílastöð auglýsir ferðir á flugvöllinn.

Athugaðu hvort verðið á mann stendur í öfugu hlutfalli

við fjölda farþega.

Tillaga að lausn

Ef

x

og

y

eru stærðir sem standa í öfugu hlutfalli

hvor við aðra þá vitum við að

y

=

k

x

.

Ef við margföldum með

x

beggja megin jafnaðarmerkisins sjáum

við að það hlýtur að vera til tala

k

þannig að

k

=

y

·

x.

Við búum til töflu og setjum inn tölurnar.

Við sjáum að

y

·

x

er fasti og að hlutfallsfastinn

k

= 26400.

Verð á mann stendur í öfugu hlutfalli við fjölda

farþega.

4.45

Skoðaðu sýnidæmið hér fyrir ofan.

a

Hvert er verðið sem leigubílastöðin reiknar sér fyrir ferð á flugvöllinn?

b

Bíllinn sem notaður er til þessara flutninga getur tekið 15 farþega.

Hvert verður verðið á mann ef í bílnum eru

8 farþegar

 12 farþegar

 15 farþegar

c

Miði með flugrútunni sömu leið kostar 3600 kr. Hve margir geta

ferðast saman til þess að það borgi sig að taka leigubílinn?

4.46

Á plakatinu sérðu verð á klst. fyrir að leigja kanó.

a

Sýndu að verð á klst. stendur í öfugu

hlutfalli við fjölda klukkustunda.

b

Finndu hlutfallsfastann.

Hvernig getum við túlkað hvað

hlutfallsfastinn þýðir í þessu tilviki?