Previous Page  43 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 43 / 92 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Föll

41

Þú átt að geta

Dæmi

Tillögur að lausnum

kannað hvort samhengið

milli tveggja stærða er

öfugt hlutfall

Finndu hvort gildataflan

sýni að stærðirnar

x

og

y

standi í öfugu hlutfalli.

x

3 10 12

y

20 6 5

Við reiknum

y · x

fyrir hvert talnapar.

x

3 10 12

y

20 6 5

y

·

x

60 60 60

y · x

er fasti jafn 60 fyrir öll talnapör.

Þá standa stærðirnar x og y í öfugu

hlutfalli hvor við aðra.

fundið markgildi nokkurra

falla

a

Hvaða markgildi hefur

fallið

f

þegar

x

nálgast

óendanlegt?

f

(

x

) = ​ 

10

____ 

x ​

 4

b

Teiknaðu graf fallsins

með aðfellum.

a

Þegar

x

verður mjög stórt verða gildin

á brotaliðnum mjög lítil og nálgast 0.

Þá nálgast fallgildið 4.

Markgildið er

y

= 4

b

Lárétt aðfella (láfella):

y

= 4

Lóðrétt aðfella (lóðfella):

x

= 0

6

4

2

–2

–8 –6 –4 –2 0

0

2 4 6 8

x

−ás

–4

–6

–8

–10

y

−ás

f