Previous Page  44 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 44 / 92 Next Page
Page Background

Skali 3B

42

Bættu þig!

Annars stigs föll

4.54

Gefin er línan

y

= 

x

 4.

a

Finndu hallatölu línunnar.

b

Ákvarðaðu punktinn þar sem línan sker

y

-ásinn.

c

Ákvarðaðu punktinn þar sem línan sker

x

-ásinn.

d

Teiknaðu lauslega mynd af línunni í hnitakerfi.

4.55

Gefin er línan 2

x

+ 5

y

= 10.

a

Ákvarðaðu punktinn þar sem línan sker

y

-ásinn.

b

Ákvarðaðu punktinn þar sem línan sker

x

-ásinn.

c

Finndu hallatölu línunnar.

d

Teiknaðu megindrætti línunnar í hnitakerfi.

4.56

Hinrik er spjótkastari. Þjálfari hans hefur sett fram stærðfræðilíkan

af fullkomnu spjótkasti hjá Hinriki. Hæð kastsins má lýsa með fallinu:

f

(

x

) = 0,01

x

2

+

x +

1,9

þar sem

x

er fjöldi metra mælt út eftir vellinum, og

h

(

x

) er hæð spjótsins

í metrum yfir vellinum.

a

Hvað þýðir

h

(0)?

b

Hve hátt uppi er spjótið þegar það er 30 m frá upphafspunkti?

c

Notaðu teikniforrit til að teikna graf

h

.

d

Hve langt er kastið?

e

Hve langt frá upphafspunkti er spjótið í hæstu stöðu

og hver er hæð þess þá?