Previous Page  39 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 39 / 92 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Föll

37

Við sjáum í skýringardæmi 9 að verð á mann lækkar eftir því sem fleiri taka þátt

en það getur samt aldrei orðið lægra en 8000 sem greiða á fyrir sameiginlegan

mat og útbúnað.

Við sjáum að fallgildin nálgast 8000 eftir því sem

x

stækkar.

y

= 8000 er markgildi

f

(

x

).

Við teiknum beina línu

y

= 8000 til að sýna hvaða gildi

y

er að nálgast. Þannig lína

kallast lárétt aðfella (eða

láfella

).

y

-ásinn,

x

= 0, er lóðrétt aðfella (

lóðfella

) þessa falls.

4.50

Útskýrðu hvers vegna

f

(

x

) =

160 000

x

+ 8000 lýsir ekki öfugu hlutfalli.

4.51

Hópur ungmenna ætlar að bóka sig í áheyrnarprufu. Hver og einn fær að

minnsta kosti þrjár mínútur til að setja sitt efni fram og að auki er þremur

klukkustundum deilt jafnt niður á milli þeirra sem hafa bókað sig.

a

Settu fram fallstæðu sem sýnir fjölda mínútna á þátttakanda sem

fall af fjölda þátttakenda.

b

Teiknaðu grafið á bilinu 30 <

x

< 100.

c

Hve margar mínútur fær hver þátttakandi ef þeir eru 30, og hve margar

mínútur fær hver þátttakandi ef þeir eru 100?

d

Hvert er markgildi fallsins? Hvað þýðir það gildi í raunveruleikanum?

4.52

10. bekkur í skóla einum ætlar að halda lokaveislu. Þau leigja sal fyrir

160 000 kr. og plötusnúð fyrir 100 000 kr. Að auki panta þau mat fyrir

3 500 kr. á mann og gos fyrir 300 kr. á mann.

a

Settu fram fallstæðu sem lýsir verðinu í þúsundum króna á hvern

þátttakanda sem fall af fjölda þátttakenda. Teiknaðu grafið á bilinu

10 <

x

< 120.

b

Hvert er markgildi fallsins? Hvað þýðir það gildi í raunveruleikanum?

c

Framkvæmdanefndin ákveður að aflýsa veislunni ef hún verður dýrari

en 12 þús. kr. á mann. Hversu margir verða að bóka sig í veisluna?

4.53

Notaðu eftirfarandi þrjú föll:

1

f

(

x

) =

​ 4 

___ 

x ​

+ 3  

2

g

(

x

) =

​ 12 

____ 

x ​

 6  

3

h

(

x

) =

​ 100 

______

x ​

+ 25

a

Hver eru markgildi fallanna þegar

x

verður mjög stór tala?

b

Teiknaðu gröfin í hnitakerfi á bilinu 20 <

x

< 20.

c

Finndu

núllstöðvar

fallanna.

Aðfella

, bein lína

sem grafið nálgast.

Fjarlægðin milli

grafsins og línunnar

stefnir á 0.

Núllstöð falls

er

skurðpunktur grafsins

við x-ásinn.

x

-gildið er

reiknað með því að

leysa jöfnuna

f

(

x

) = 0.

Fallgildið er 0.