Previous Page  35 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 35 / 92 Next Page
Page Background

B

x

·

y

er fasti.

x

y

er fasti.

A

Þegar

x

tvöfaldast

helmingast y.

C

D

Þegar

x

tvöfaldast

þá tvöfaldast

y

líka.

33

4.41

Búðu til gildatöflu og teiknaðu gröf fallanna án teikniforrits.

a

y

=

​ 24 

____ 

x ​

b

y

=

​ 2 

___ 

x ​

c

y

=

​ 8 

____ 

x ​

4.42

Skoðaðu gröfin sem þú teiknaðir í verkefnin hér fyrir ofan og svaraðu

spurningunum í a og b.

a

Hvað verður um gröfin þegar gildum í teljaranum er breytt úr jákvæðum

í neikvæð?

b

Hver er munurinn á gröfunum þegar teljarinn er nálægt 0 og þegar

teljarinn er fjær 0?

c

Notaðu teikniforrit. Búðu til rennistiku

a

í bilinu frá 10 til 25. Teiknaðu

fallið

y

=

a

x

. Breyttu gildinu á

a

og athugaðu hvort svörin við

a

og

b

séu í

samræmi við öll gröfin.

4.43

Nokkrir unglingar skjóta saman í gjöf sem kostar 36 000 kr.

a

Búðu til fallstæðu sem sýnir kostnað á mann sem fall af fjölda þeirra

sem skjóta saman í gjöfina. Teiknaðu graf fallsins fyrir 1 <

x

< 20.

b

Hver verður kostnaðurinn á mann ef 12 manns skjóta saman?

c

Hve margir verða minnst að vera með til þess að kostnaður verði undir

5 þúsund krónum á mann?

4.44

Hvaða nemendur hér fyrir neðan lýsa réttu hlutfalli og hverjir lýsa

öfugu hlutfalli?

Lýstu réttu hlutfalli eða

öfugu hlutfalli.