Við getum valið
bæði jákvæð og
neikvæð gildi en
við getum ekki
valið 0.
Við verðum að fá
nóg af punktum
þétt upp að
y
-ásnum.
Sýnidæmi 7
4
2
–2
–4
–2
0
0
2
4
y−ás
x−ás
6
–4
8
10
6
8
10 12 14
-6
–8
–10
–12
–14
–6
–8
–10
–12
12
Skali 3B
32
Öfug hlutföll í samhengi daglegs lífs
Þegar við notum stærðfræði í daglegu lífi verðum við oft að takmarka formengi
fallanna sem nota á sem líkön. Við getum ekki notað neikvæða tölu um fjölda fólks
eða hluta. En fallstæðuna sjálfa er hægt að rannsaka með tilliti til allra
x
-gilda.
Teiknaðu graf fallsins
y
=
6
___
x
án þess að nota teikniforrit.
Tillaga að lausn
Við sjáum af fallstæðunni að þetta er ekki línulegt fall. Við þurfum því
að búa til gildatöflu og reikna út allmarga punkta.
x
12 6 3 2 1 0,5 0,5 1 2 3 6 12
y
0,5 1 2 3 6 12 12 6 3 2 1 0,5
Við setjum punktana inn í hnitakerfi og teiknum grafið:
• Graf falls sem lýsir öfugu hlutfalli nefnist
breiðbogi
.
• Grafið greinist í tvo hluta.
•
x
getur ekki tekið gildið 0. Grafið rofnar í
x
= 0.




