

Kafli 4 • Föll
35
4.47
Athugaðu hvort samhengið milli
x
og
y
í dæmunum hér fyrir neðan lýsir
réttu hlutfalli, öfugu hlutfalli eða hvorugu. Finndu fallstæðuna fyrir föllin
ef
x
og
y
standa í réttu eða öfugu hlutfalli.
a
x
5 2 3 8
y
17,5 7 10,5 28
b
x
6 4 7,5 24
y
20 13 16 5
c
x
1 5 20 100
y
3 11 41 201
d
x
36 15 2 90
y
20 48 360 8
e
x
7 3 5 32
y
112 48 80 512
f
x
12 3 4 18
y
9 36 27 6
4.48
Pétur vinnur við uppþvott í mötuneyti.
Hann veit að tímakaup hans stendur í öfugu
hlutfalli við fjölda klukkustunda sem hann er að
þvo upp. Dag nokkurn vinnur hann í fimm og
hálfan tíma og reiknar út að tímakaupið sé 1600 kr.
a
Hvað fær Pétur í laun fyrir þennan dag?
b
Hve snöggur verður hann að vera til þess
að tímakaupið verði 2000 kr.?
c
Settu fram fallstæðu sem lýsir tímakaupinu sem falli af tíma
mældum í klukkustundum. Teiknaðu graf fallsins í hnitakerfi og
athugaðu fyrir hvaða gildi á x verði fallið trúverðugt launalíkan.
4.49
Satt eða ósatt?
C
Flatarmál þríhyrnings
stendur í öfugu
hlutfalli við hæðina
þegar grunnlínan er
fasti.
D
Flatarmál fernings
stendur í réttu
hlutfalli við
hliðarlengd hans.
A
Ummál hrings stendur
í réttu hlutfalli við
geislann.
E
Þú ert með tvær
kökur sem einhver
á að skipta í jafna
hluta. Hluti köku
á mann stendur í
öfugu hlutfalli við
fjölda fólksins.
B
Ef þú færð 40 000 kr.
fyrir verkefni stendur
tímakaupið í öfugu
hlutfalli við fjölda
klukkustunda sem
þú notar til að vinna
verkefnið.
F
Verðið á vöru,
uppgefið í
dollurum, stendur
í öfugu hlutfalli
við verðið, gefið í
krónum svo lengi
sem gengið er fast.