

B
D
Markmið
\
Ég held að nr. 2
og nr. 4 sýni rétt
hlutfall af því að
þau eru beinar
línur.
Ég held að nr. 4
sýni rétt hlutfall
af því að það er
bein lína sem
gengur í gegnum
upphafspunkt.
Ég held að nr. 3
sýni rétt hlutfall af
því að það er hvorki
bein lína né gengur
í gegnum
upphafspunkt.
A
Ég held að
nr. 1 og nr. 4
sýni rétt hlutfall
af því að þau
ganga í gegnum
upphafspunkt.
C
Öfugt hlutfall
HÉR ÁTTU AÐ LÆRA AÐ
• sjá samhengið milli stærða sem standa í réttu hlutfalli og öfugu
hlutfalli hvor við aðra
• setja öfugt hlutfall fram á mismunandi vegu
• athuga hvort stærðir standa í öfugu hlutfalli hvor við aðra
• finna markgildi nokkurra falla
Áður hefur þú unnið með stærðir sem standa í réttu hlutfalli hver við aðra. Það er
mikilvægt að muna hvað rétt hlutfall er til að geta skilið öfugt hlutfall.
4.35
Hver þessara falla lýsa réttu hlutfalli?
a
y
=
x
4
b
y
= 5
x
4.36
Sýna gildatöflurnar stærðir sem standa í réttu hlutfalli
hvor við aðra? Finndu hlutfallsfastann þar sem það er hægt.
a
x
3 4 8 12
y
9 12 24 36
b
x
0 5 7 15
y
0 10 21 60
4.37
Ræðið svör nemendanna. Hver eða hverjir nemendanna hafa rétt fyrir sér?
c
y
= 3
x
2
d
y
=
1
___
3
x
Tvær stærðir
x
og
y
standa í réttu hlutfalli
hvor við aðra þegar
x
y
=
k, x
≠ 0
Rétt hlutfall
,
stærðirnar
x
og
y
standa
í réttu hlutfalli
hvor við aðra
þegar
y
x
er fasti,
x
≠ 0.
e
y
=
5
___
x
f
y
__
x
= 10
5
4
3
2
1
–1
–4 –3 –2 –1 0
0
1 2 3 4
y
−ás
x
−ás
5
6
–2
1
2
3
4
Sýna nokkur þessara grafa
rétt hlutfall?