Previous Page  25 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 25 / 92 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Föll

23

4.25

Teiknaðu megindrætti grafa annars stigs fallanna hér að neðan og finndu

fallstæðurnar fyrir þau þegar

a

bæði núllstöðin og botnpunkturinn er (3, 0) og punkturinn (1, 4)

liggur á grafinu

b

núllstöðvarnar eru (2, 0) og (2, 0) og topppunkturinn er (0, 4)

c

núllstöðvarnar eru (1, 0) og (3, 0) og botnpunkturinn er (2, 1)

d

núllstöðvarnar eru (5, 0) og (1, 0) og topppunkturinn er (2, 9)

e

núllstöðvarnar eru (3, 0) og (1, 0) og botnpunkturinn er (2, 2)

f

núllstöðvarnar eru (0, 0) og (8, 0) og topppunkturinn er (4, 8)

4.26

Notaðu föllin úr dæminu hér fyrir ofan.

a

Finndu samhverfuása fallanna.

b

Segðu til um hvort gröf fallanna skera

y

-ásinn.

4.27

f

(

x

) =

x

2

+ 4

x

 3

a

Graf

g

(

x

)

er spegilmynd af

f

(

x

)

um x-ásinn.

Hver er fallstæða

g

(

x

)?

b

Graf

h

(

x

)

er spegilmynd

f

(

x

)

um

y

-ásinn.

Hver er fallstæða

h

(

x

)

?

4.28

Notaðu teikniforrit. Búðu til rennistiku a með gildum frá 10 til 10.

Teiknaðu gröf fallanna tveggja

f

(

x

) = (

x

+

a

)

2

 2

g

(

x

) = (

x

a

)

2

+ 2

Notaðu teikniforritið til að ákvarða fyrir hvaða gildi á

a

hafi jafnan

f

(

x

)

=

g

(

x

)

eina lausn, tvær lausnir eða enga lausn.