Previous Page  27 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 27 / 92 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Föll

25

Tillaga að lausn

a

Við veljum x-gildið 80 og lesum y-gildið:

Það kostar 800 þúsund kr. að framleiða 80 stafapör.

b

Við veljum fallgildið 400 og lesum x-gildið:

Það er hægt að framleiða 34 pör af stöfum fyrir 400 þúsund kr. á mánuði.

c

T

(

x

) = 13,6

x

d

Þegar gröf

K

og

T

skerast er kostnaðurinn jafnhár tekjunum.

Við sjáum að það verður þegar

x

= 26 og

x

= 186.

e

Ef fyrirtækið á að vera rekið með hagnaði verður það að framleiða

og selja milli 26 og 186 stafapör á mánuði.

140 160 180 200

2000

1600

1200

800

400

0

0

20 40 60 80

Fjöldi stafa

100 120

2400

2800

í þúsund kr.

K

(80, 800)

140 160 180 200

2000

1600

1200

800

400

0

0

20 40 60 80

Fjöldi stafa

100 120

2400

2800

í þúsund kr.

K

(34, 400)

140 160 180 200

2000

1600

1200

800

400

0

0

20 40 60 80

Fjöldi stafa

100 120

2400

2800

í þúsund kr.

(186, 2, 529, 6)

(26, 353, 6)