Previous Page  68 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 68 / 76 Next Page
Page Background

Skali 2B

66

5.134

Talnamengið

A

inniheldur fimm náttúrlegar tölur sem koma hver á eftir

annarri í talnaröðinni. Talnamengið

B

inniheldur fjórar náttúrulegar tölur

sem einnig koma hver á eftir annarri í talnaröðinni. Í sniðmenginu

A

B

eru

þrjár náttúrlegar tölur sem koma hver á eftir annarri í talnaröðinni en

summa þeirra er 33. Meðaltal talnanna í sammenginu

A

B

er 10,5.

Finndu talnamengin

A

og

B

.

5.135

Þú kastar einum svörtum og einum hvítum teningi með tölunum 0–9.

a

Gerðu yfirlit yfir alla möguleikana á að fá a.m.k. eina sjöu.

b

Hverjar eru líkurnar á að fá a.m.k. eina sjöu?

5.136

Teiknaðu tvö mismunandi lukkuhjól sem hvort um sig fullnægir kröfunum

hér á eftir.

1

Það eru 8,

__

3

% líkur á að lenda á rauðu svæði.

2

Það er ​ 

1

___ 

24 

​líkur á að lenda á hvítu svæði.

3

Það er þrefalt líklegra að lenda á bláu svæði en að lenda á hvítu

eða rauðu svæði.

4

Eftir að búið er að útbúa hvít, rauð og blá svæði er ákveðið að 33,3%

af svæðunum, sem eftir eru, skuli vera græn.

5

Tveir síðustu litirnir, gulur og appelsínugulur eiga að vera

í hlutfallinu 1 : 7.

5.137

Í 9. HF eru 25 nemendur. Tólf þeirra læra þýsku sem erlent mál og tíu völdu

tæknigreinar. Sjö nemendur eru hvorki í þýsku né tæknigreinum.

Hve margir nemendur eru bæði í þýsku og tæknigreinum?

5.138

Hugsaðu þér að þú kastir tveimur teningum með tölunum 1–20.

a

Hverjar eru líkurnar á að þú fáir 13 á báðum teningunum?

b

Hverjar eru líkurnar á að á öðrum teningnum komi að minnsta kosti

upp talan 13?

c

Hverjar eru líkurnar á að á hvorugum teningnum komi upp talan 13?